Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. desember 2024 12:04 Stemningskonurnar og pólítíkusarnir Alma Möller, Samfylkingunni, og Inga Sæland, Flokki fólksins, voru í rosalegu stuði á kosningavöku á laugardag! SAMSETT Reykjavíkurborg iðaði af tilhlökkun, kvíða, eftirvæntingu, gleði og öllum tilfinningaskalanum á kosningavökunni síðastliðið laugardagskvöld. Ljósmyndarar Vísis kíktu í nokkur kosningapartý og náðu ósvikinni stemningu á filmu. Alma Möller, landlæknir og verðandi þingkona, var stórglæsileg í Kolaportinu á kosningavöku Samfylkingarinnar. Hún var í skýjunum með velgengni flokksins og náðust ótrúleg augnablik af henni fagna ákaft. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, er sömuleiðis ósvikin stemningskona og var að sjálfsögðu í sjöunda himni yfir kosningunum. Hér má sjá vel valdar myndir frá nokkrum kosningateitum: Ósvikin gleði. Alma Möller, Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar og Jóhann Páll Jóhannsson.Vísir/Anton Brink Guðlaugur Þór lagar bindi Bjarna í kosningapartýi Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Vilhelm Það var stappað á kosningavöku Viðreisnar í Gyllta salnum á Hótel Borg.Anton Brink/Vísir Skvísur á kosningavöku Viðreisnar.Vísir/Anton Brink Kosningavaka Framsóknaflokksins var haldin á staðnum Oche í Kringlunni. Einar Bárðason fylgdist einbeittur með tölum kvöldsins.Vísir/Anton Brink Gleðin var við völd í kosningavöku Flokks Fólksins.Vísir/Vilhelm Magnea Gná Jóhannsdóttir, Framsókn, fremst til hægri rokkaði græna litinn á kosningavöku flokksins í Kringlunni.Vísir/Anton Brink Samfylkingin í stuði.Vísir/Anton Brink Yrsa Ósk og Saga voru í góðum gír í Sjálfstæðissalnum.Vísir/Vilhelm Diljá Mist Einarsdóttir í góðum félagsskap.Vísir/Vilhelm Lilja D. Alfreðsdóttir brosti í gegnum krefjandi kosningakvöld.Vísir/Anton Brink Inga Sæland brosti sínu allra breiðasta.Vísir/Vilhelm Framsóknarskvísur í grænu.Vísir/Anton Brink Alma Möller í geggjuðum gír ásamt Kristrúnu Frostadóttur formanni Samfylkingarinnar og Jóhanni Páli Jóhannssyni.Vísir/Anton Brink Ein í bláu og önnur skálaði í Sommersby hjá Sjálfstæðisflokknum.Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisfólk rokkaði blátt.Vísir/Vilhelm Alma Möller og Jónas Már Torfason í stuði!Vísir/Anton Brink Sjálfstæðismennirnir Áslaug Arna, Bjarni og Guðlaugur í gír á gamla Nasa.Vísir/Vilhelm Kristrún Frosta glitraði í Kolaportinu.Vísir/Anton Brink Flokkur fólksins í MEGA stuði!Vísir/Vilhelm Áslaug Arna í góðum félagsskap.Vísir/Vilhelm Alma Möller og Kristrún Frosta í faðmlögum.Vísir/Anton Brink Þessar voru í stuði á kosningavaka Viðreisnar í Gyllta salnum á Hótel Borg.Vísir/Anton Brink Einar Þorsteinsson borgarstjóri Reykjavíkur á kosningavöku Framsóknar.Vísir/Anton Brink Viðreisnarmenn fylgjast grant með nýjustu tölum.Vísir/Anton Brink Egill Trausti og Marteinn hjá Sjálfstæðisflokknum í partýi.Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir einbeitt.Vísir/Anton Brink Samfylkingin hélt kosningavöku fyrir stuðningsfólk í Kolaportinu. Ragna Sigurðardóttir var í skýjunum og flaug inn á þing. Vísir/Anton Brink Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Viðreisn, brosti breitt.Vísir/Anton Brink Glæsilegt Samfylkingarfólk í stuði.Vísir/Anton Brink Tyggjótattú fyrir Samfó!Vísir/Anton Brink Marinella Arnórsdóttir, Sunna Mjöll Sverrisdóttir og Valgerður Bjarnadóttir voru í gír á kosningavöku Samfylkingarinnar og studdu sína konu Rögnu Sigurðardóttur.Vísir/Anton Brink Alþingiskosningar 2024 Samkvæmislífið Flokkur fólksins Samfylkingin Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Alma Möller, landlæknir og verðandi þingkona, var stórglæsileg í Kolaportinu á kosningavöku Samfylkingarinnar. Hún var í skýjunum með velgengni flokksins og náðust ótrúleg augnablik af henni fagna ákaft. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, er sömuleiðis ósvikin stemningskona og var að sjálfsögðu í sjöunda himni yfir kosningunum. Hér má sjá vel valdar myndir frá nokkrum kosningateitum: Ósvikin gleði. Alma Möller, Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar og Jóhann Páll Jóhannsson.Vísir/Anton Brink Guðlaugur Þór lagar bindi Bjarna í kosningapartýi Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Vilhelm Það var stappað á kosningavöku Viðreisnar í Gyllta salnum á Hótel Borg.Anton Brink/Vísir Skvísur á kosningavöku Viðreisnar.Vísir/Anton Brink Kosningavaka Framsóknaflokksins var haldin á staðnum Oche í Kringlunni. Einar Bárðason fylgdist einbeittur með tölum kvöldsins.Vísir/Anton Brink Gleðin var við völd í kosningavöku Flokks Fólksins.Vísir/Vilhelm Magnea Gná Jóhannsdóttir, Framsókn, fremst til hægri rokkaði græna litinn á kosningavöku flokksins í Kringlunni.Vísir/Anton Brink Samfylkingin í stuði.Vísir/Anton Brink Yrsa Ósk og Saga voru í góðum gír í Sjálfstæðissalnum.Vísir/Vilhelm Diljá Mist Einarsdóttir í góðum félagsskap.Vísir/Vilhelm Lilja D. Alfreðsdóttir brosti í gegnum krefjandi kosningakvöld.Vísir/Anton Brink Inga Sæland brosti sínu allra breiðasta.Vísir/Vilhelm Framsóknarskvísur í grænu.Vísir/Anton Brink Alma Möller í geggjuðum gír ásamt Kristrúnu Frostadóttur formanni Samfylkingarinnar og Jóhanni Páli Jóhannssyni.Vísir/Anton Brink Ein í bláu og önnur skálaði í Sommersby hjá Sjálfstæðisflokknum.Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisfólk rokkaði blátt.Vísir/Vilhelm Alma Möller og Jónas Már Torfason í stuði!Vísir/Anton Brink Sjálfstæðismennirnir Áslaug Arna, Bjarni og Guðlaugur í gír á gamla Nasa.Vísir/Vilhelm Kristrún Frosta glitraði í Kolaportinu.Vísir/Anton Brink Flokkur fólksins í MEGA stuði!Vísir/Vilhelm Áslaug Arna í góðum félagsskap.Vísir/Vilhelm Alma Möller og Kristrún Frosta í faðmlögum.Vísir/Anton Brink Þessar voru í stuði á kosningavaka Viðreisnar í Gyllta salnum á Hótel Borg.Vísir/Anton Brink Einar Þorsteinsson borgarstjóri Reykjavíkur á kosningavöku Framsóknar.Vísir/Anton Brink Viðreisnarmenn fylgjast grant með nýjustu tölum.Vísir/Anton Brink Egill Trausti og Marteinn hjá Sjálfstæðisflokknum í partýi.Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir einbeitt.Vísir/Anton Brink Samfylkingin hélt kosningavöku fyrir stuðningsfólk í Kolaportinu. Ragna Sigurðardóttir var í skýjunum og flaug inn á þing. Vísir/Anton Brink Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Viðreisn, brosti breitt.Vísir/Anton Brink Glæsilegt Samfylkingarfólk í stuði.Vísir/Anton Brink Tyggjótattú fyrir Samfó!Vísir/Anton Brink Marinella Arnórsdóttir, Sunna Mjöll Sverrisdóttir og Valgerður Bjarnadóttir voru í gír á kosningavöku Samfylkingarinnar og studdu sína konu Rögnu Sigurðardóttur.Vísir/Anton Brink
Alþingiskosningar 2024 Samkvæmislífið Flokkur fólksins Samfylkingin Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira