„Gæsahúð allsstaðar“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. desember 2024 17:17 Elísa í leiknum við Hollendinga. Hún spilaði meira gegn Úkraínukonum og hefur sýnt að það er sitthvað í hana spunnið á mótinu hingað til. Getty „Tilfinningin var æðisleg. Þetta var magnað að vera hluti af þessu liði sem afrekaði þetta. Það var gæsahúð allsstaðar. Þetta var frábært,“ segir Elísa Elíasdóttir sem spilaði vel á línu og í vörn í sigri Íslands á Úkraínu á EM kvenna í handbolta í gær. Elísa fékk fleiri mínútur í gær en hún hafði fengið gegn Hollendingum tveimur dögum fyrr. Hún nýtti þær vel og naut sín vel. „Ég skemmti mér konunglega. Það var ótrúlega gaman að fá að spila,“ segir Elísa sem tókst á við stóra og sterka úkraínska leikmenn í gær. Klippa: Naut sín vel gegn nautsterkum Úkraínukonum „Það var ekkert grín. Þær eru rosalegar stórar og líkamlega sterkar en maður reynir að finna leiðir til að leysa það,“ segir Elísa. Elísa fór með á HM fyrir sléttu ári síðan en segist líða betur nú en þá. Mikla framför má sjá á íslenska liðinu. „Þetta er svipað en á sama tíma mjög ósvipað. Það sem ég tek mest úr því er að ég er aðeins rólegri en í fyrra. Það var meira stress, ég var kannski aðeins stressaðri í fyrra, fyrsta mótið og svona. En það er alltaf smá stress,“ segir Elísa. En er það þá þessi reynsla af síðasta móti sem er að skila sér? „Það getur alveg verið. Ég hef ekki beint hugsað út í það. Mér finnst við þéttari en við vorum í fyrra og erum að njóta okkur svo vel að vera hérna saman að spila. Liðsheildin er ótrúlega góð og ég held það skili sér vel inn á völlinn,“ segir Elísa. Fram undan er úrslitaleikur við Þýskaland annað kvöld þar sem allt er undir. Farið verður í milliriðil eða heim. „Við erum tilbúnar í þetta og höfum trú á þessu núna eftir síðasta leik. Ég held að þetta verðir ótrúlega skemmtilegur leikur og spennandi og vona að við getum sýnt alvöru frammistöðu,“ segir Elísa. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Fram undan hjá íslenska liðinu er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um það hvort liðanna fer áfram í milliriðil í Vínarborg. Leikurinn er klukkan 19:30 annað kvöld og verður íslenska liðinu fylgt vel eftir á Vísi fram að leik. EM kvenna í handbolta 2024 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Elísa fékk fleiri mínútur í gær en hún hafði fengið gegn Hollendingum tveimur dögum fyrr. Hún nýtti þær vel og naut sín vel. „Ég skemmti mér konunglega. Það var ótrúlega gaman að fá að spila,“ segir Elísa sem tókst á við stóra og sterka úkraínska leikmenn í gær. Klippa: Naut sín vel gegn nautsterkum Úkraínukonum „Það var ekkert grín. Þær eru rosalegar stórar og líkamlega sterkar en maður reynir að finna leiðir til að leysa það,“ segir Elísa. Elísa fór með á HM fyrir sléttu ári síðan en segist líða betur nú en þá. Mikla framför má sjá á íslenska liðinu. „Þetta er svipað en á sama tíma mjög ósvipað. Það sem ég tek mest úr því er að ég er aðeins rólegri en í fyrra. Það var meira stress, ég var kannski aðeins stressaðri í fyrra, fyrsta mótið og svona. En það er alltaf smá stress,“ segir Elísa. En er það þá þessi reynsla af síðasta móti sem er að skila sér? „Það getur alveg verið. Ég hef ekki beint hugsað út í það. Mér finnst við þéttari en við vorum í fyrra og erum að njóta okkur svo vel að vera hérna saman að spila. Liðsheildin er ótrúlega góð og ég held það skili sér vel inn á völlinn,“ segir Elísa. Fram undan er úrslitaleikur við Þýskaland annað kvöld þar sem allt er undir. Farið verður í milliriðil eða heim. „Við erum tilbúnar í þetta og höfum trú á þessu núna eftir síðasta leik. Ég held að þetta verðir ótrúlega skemmtilegur leikur og spennandi og vona að við getum sýnt alvöru frammistöðu,“ segir Elísa. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Fram undan hjá íslenska liðinu er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um það hvort liðanna fer áfram í milliriðil í Vínarborg. Leikurinn er klukkan 19:30 annað kvöld og verður íslenska liðinu fylgt vel eftir á Vísi fram að leik.
EM kvenna í handbolta 2024 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða