Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. desember 2024 13:54 Þessar flottu stelpur seldu segla á Grundarfirði í sumar. Vísir/vilhelm Barnabætur verða frá og með næsta ári einnig fyrirframgreiddar á fæðingarári barns í samræmi við nýja reglugerð fjármála- og efnahagsráðherra sem tekur gildi 1. janúar 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu ráðuneytisins. Í núverandi barnabótakerfi tekur greiðsla barnabóta mið af fjölda barna í lok síðastliðins árs og hafa foreldrar janúarbarna því þurft að bíða í þrettán mánuði eftir fyrstu greiðslu barnabóta í febrúar ári síðar. Nú mun þessi biðtími verða að hámarki fjórir mánuðir. Barnabætur eru greiddar út fjórum sinnum á ári í núverandi kerfi. Fyrstu tvær greiðslur ársins eru fyrirframgreiðslur í febrúar og maí og nema þær helmingi áætlaðra barnabóta ársins. Þær eru dregnar frá útreiknuðum barnabótum ákvörðuðum við álagningu miðað við tekjur á skattframtali og er eftirstöðvunum skipt í tvær greiðslur í júní og október. Fyrirframgreiðsla barnabóta á fæðingarári barns tekur mið af 50% af hámarksfjárhæð barnabóta fyrir hjón og sambúðarfólk og reiknast sem hlutfall af fjárhæð barnabóta sem gilda við álagningu á fæðingarárinu. Fyrirframgreiðsla á fæðingarári barns greiðist eftir atvikum og að hámarki með þremur jöfnum greiðslum á tekjuárinu. Fyrsta fyrirframgreiðsla barnabóta er greidd mánuði eftir lok hvers ársfjórðungs. Með þessu fyrirkomulagi verður fyrirframgreiðslu á fæðingarári barns, ásamt þeim tveimur fyrirframgreiðslum sem þegar eru ákvarðaðar á álagningarári, dreift í þrjú til fimm skipti allt eftir því hvenær barnið fæðist, og kemur fyrirframgreiðsla á fæðingarári barns til frádráttar fyrirframgreiðslum barnabóta næsta árs, þ.e. febrúar- og maígreiðslunum sem nema 50% af áætluðum barnabótum ársins. Börn og uppeldi Fjölskyldumál Félagsmál Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Í núverandi barnabótakerfi tekur greiðsla barnabóta mið af fjölda barna í lok síðastliðins árs og hafa foreldrar janúarbarna því þurft að bíða í þrettán mánuði eftir fyrstu greiðslu barnabóta í febrúar ári síðar. Nú mun þessi biðtími verða að hámarki fjórir mánuðir. Barnabætur eru greiddar út fjórum sinnum á ári í núverandi kerfi. Fyrstu tvær greiðslur ársins eru fyrirframgreiðslur í febrúar og maí og nema þær helmingi áætlaðra barnabóta ársins. Þær eru dregnar frá útreiknuðum barnabótum ákvörðuðum við álagningu miðað við tekjur á skattframtali og er eftirstöðvunum skipt í tvær greiðslur í júní og október. Fyrirframgreiðsla barnabóta á fæðingarári barns tekur mið af 50% af hámarksfjárhæð barnabóta fyrir hjón og sambúðarfólk og reiknast sem hlutfall af fjárhæð barnabóta sem gilda við álagningu á fæðingarárinu. Fyrirframgreiðsla á fæðingarári barns greiðist eftir atvikum og að hámarki með þremur jöfnum greiðslum á tekjuárinu. Fyrsta fyrirframgreiðsla barnabóta er greidd mánuði eftir lok hvers ársfjórðungs. Með þessu fyrirkomulagi verður fyrirframgreiðslu á fæðingarári barns, ásamt þeim tveimur fyrirframgreiðslum sem þegar eru ákvarðaðar á álagningarári, dreift í þrjú til fimm skipti allt eftir því hvenær barnið fæðist, og kemur fyrirframgreiðsla á fæðingarári barns til frádráttar fyrirframgreiðslum barnabóta næsta árs, þ.e. febrúar- og maígreiðslunum sem nema 50% af áætluðum barnabótum ársins.
Börn og uppeldi Fjölskyldumál Félagsmál Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira