Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 19:50 Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München unnu mjög öruggan sigur í kvöld. Getty/Daniela Porcelli Íslendingarliðin Bayern München og Vålerenga voru í eldlínunni í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld en uppskeran var mjög ólík, Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München unnu 4-0 sigur á ítalska félaginu Juventus á heimavelli. Sædís Rún Heiðarsdóttir og félagar hennar í Vålerenga þurftu á sama tíma að sætta sig við 3-1 tap fyrir enska félaginu á heimavelli sínum. Glódís Perla spilaði allan leikinn í vörn Bayern en mörk liðsins skoruðu þær Jovana Damnjanovic á 22. mínútu, Pernille Harder á 53. mínútu, Klara Bühl á 73. minútu og Alara Sehitler á 82. mínútu. Glódís lagði upp þriðja markið fyrir Bühl. Sædís Rún var líka í byrjunarliðinu en mörk Arsenal skoruðu þær Alessia Russo (2) og Frida Maanum. Caitlin Foord lagði upp tvö markanna. Tilde Lindwall minnkaði muninn fyrir norska félagið. Sædís var tekin af velli á 59. mínútu en þá var Arsenal búið að skora þrjú mörk. Bayern er í efsta sæti riðilsins með 13 stig eða einu stigi meira en Arsenal. Vålerenga er á botni riðilsins með eitt stig, tveimur minna en Juventus. Bæði Bayern og Arsenal eru komin áfram í átta liða úrslit keppninnar. Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið Býflugurnar kláruðu Bournemouth „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Vandræði meistaranna halda áfram Dana Björg með níu mörk í stórsigri Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Svona var þing KKÍ Aron verður heldur ekki með í dag Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München unnu 4-0 sigur á ítalska félaginu Juventus á heimavelli. Sædís Rún Heiðarsdóttir og félagar hennar í Vålerenga þurftu á sama tíma að sætta sig við 3-1 tap fyrir enska félaginu á heimavelli sínum. Glódís Perla spilaði allan leikinn í vörn Bayern en mörk liðsins skoruðu þær Jovana Damnjanovic á 22. mínútu, Pernille Harder á 53. mínútu, Klara Bühl á 73. minútu og Alara Sehitler á 82. mínútu. Glódís lagði upp þriðja markið fyrir Bühl. Sædís Rún var líka í byrjunarliðinu en mörk Arsenal skoruðu þær Alessia Russo (2) og Frida Maanum. Caitlin Foord lagði upp tvö markanna. Tilde Lindwall minnkaði muninn fyrir norska félagið. Sædís var tekin af velli á 59. mínútu en þá var Arsenal búið að skora þrjú mörk. Bayern er í efsta sæti riðilsins með 13 stig eða einu stigi meira en Arsenal. Vålerenga er á botni riðilsins með eitt stig, tveimur minna en Juventus. Bæði Bayern og Arsenal eru komin áfram í átta liða úrslit keppninnar.
Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið Býflugurnar kláruðu Bournemouth „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Vandræði meistaranna halda áfram Dana Björg með níu mörk í stórsigri Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Svona var þing KKÍ Aron verður heldur ekki með í dag Sjá meira