Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Atli Ísleifsson skrifar 13. desember 2024 14:24 Gleðin var við völd í Þorlákshöfn í dag. Ölfus Fyrsta skóflustungan að nýjum miðbæ var tekin á Þorlákshöfn fyrr í fag. Í tilkynningu segir að sá sem hafi tekið skóflustunguna hafi verið Grétar Ingi Erlendsson, formaður bæjarráðs og einn af drifkröftunum á bak við hinn nýja miðbæ. „Verkefnið, sem hefur lengi verið í undirbúningi, mun umbreyta hjarta bæjarins og skapa aðlaðandi og lifandi miðbæ fyrir íbúa og gesti. Nýr miðbær, sem hefur verið kynntur undir slagorðunum „Þorp verður bær“, er hannaður til að verða miðstöð samfélags og menningar í bænum. Áætlanir gera ráð fyrir fjölbreyttri uppbyggingu sem mun innihalda verslanir, veitingastaði, þjónusturými og opin svæði þar sem íbúar geta komið saman. Íbúum í Ölfusi, og þá sérstaklega í Þorlákshöfn, hefur fjölgað mjög hratt á seinustu árum og nálgast nú að verða 3000. Ekkert lát er á sóknarhugnum og til marks um það eru núna rúmlega 200 íbúðir í byggingu,“ segir í tilkynningunni. Arkís Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, lagði áherslu á mikilvægi verkefnisins fyrir samfélagið við skóflustunguna. „Þetta er sögulegur dagur fyrir Þorlákshöfn. Á forsendum verðmætasköpunar er nú mögulegt að skapa velferð sem skilar okkur sterkara og betra samfélagi. Með uppbyggingu nýs miðbæjar erum við að fylgja framtíðarsýn sem byggir á samheldni íbúa, sjálfbærri sókn og nýsköpun. Við hlökkum til að sjá þennan miðbæ verða miðpunkt mannlífsins í bænum og vaxandi þjónustu.“ Arkís Mikil áhersla er lögð á að miðbæjarverkefnið verði í samræmi við nýjustu kröfur í umhverfis- og byggingarmálum. Verkefnið er sérstaklega til þess fallið að skapa umgjörð sem hvetur til uppbyggjandi samveru. Til marks um það verður skautasvell á miðbæjartorginu og velbúinn menningarsalu auk verslana, veitingastaða og fleira, að því er segir í tilkynningunni. Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Ölfus Skipulag Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Í tilkynningu segir að sá sem hafi tekið skóflustunguna hafi verið Grétar Ingi Erlendsson, formaður bæjarráðs og einn af drifkröftunum á bak við hinn nýja miðbæ. „Verkefnið, sem hefur lengi verið í undirbúningi, mun umbreyta hjarta bæjarins og skapa aðlaðandi og lifandi miðbæ fyrir íbúa og gesti. Nýr miðbær, sem hefur verið kynntur undir slagorðunum „Þorp verður bær“, er hannaður til að verða miðstöð samfélags og menningar í bænum. Áætlanir gera ráð fyrir fjölbreyttri uppbyggingu sem mun innihalda verslanir, veitingastaði, þjónusturými og opin svæði þar sem íbúar geta komið saman. Íbúum í Ölfusi, og þá sérstaklega í Þorlákshöfn, hefur fjölgað mjög hratt á seinustu árum og nálgast nú að verða 3000. Ekkert lát er á sóknarhugnum og til marks um það eru núna rúmlega 200 íbúðir í byggingu,“ segir í tilkynningunni. Arkís Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, lagði áherslu á mikilvægi verkefnisins fyrir samfélagið við skóflustunguna. „Þetta er sögulegur dagur fyrir Þorlákshöfn. Á forsendum verðmætasköpunar er nú mögulegt að skapa velferð sem skilar okkur sterkara og betra samfélagi. Með uppbyggingu nýs miðbæjar erum við að fylgja framtíðarsýn sem byggir á samheldni íbúa, sjálfbærri sókn og nýsköpun. Við hlökkum til að sjá þennan miðbæ verða miðpunkt mannlífsins í bænum og vaxandi þjónustu.“ Arkís Mikil áhersla er lögð á að miðbæjarverkefnið verði í samræmi við nýjustu kröfur í umhverfis- og byggingarmálum. Verkefnið er sérstaklega til þess fallið að skapa umgjörð sem hvetur til uppbyggjandi samveru. Til marks um það verður skautasvell á miðbæjartorginu og velbúinn menningarsalu auk verslana, veitingastaða og fleira, að því er segir í tilkynningunni. Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís
Ölfus Skipulag Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði