Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Atli Ísleifsson skrifar 13. desember 2024 14:24 Gleðin var við völd í Þorlákshöfn í dag. Ölfus Fyrsta skóflustungan að nýjum miðbæ var tekin á Þorlákshöfn fyrr í fag. Í tilkynningu segir að sá sem hafi tekið skóflustunguna hafi verið Grétar Ingi Erlendsson, formaður bæjarráðs og einn af drifkröftunum á bak við hinn nýja miðbæ. „Verkefnið, sem hefur lengi verið í undirbúningi, mun umbreyta hjarta bæjarins og skapa aðlaðandi og lifandi miðbæ fyrir íbúa og gesti. Nýr miðbær, sem hefur verið kynntur undir slagorðunum „Þorp verður bær“, er hannaður til að verða miðstöð samfélags og menningar í bænum. Áætlanir gera ráð fyrir fjölbreyttri uppbyggingu sem mun innihalda verslanir, veitingastaði, þjónusturými og opin svæði þar sem íbúar geta komið saman. Íbúum í Ölfusi, og þá sérstaklega í Þorlákshöfn, hefur fjölgað mjög hratt á seinustu árum og nálgast nú að verða 3000. Ekkert lát er á sóknarhugnum og til marks um það eru núna rúmlega 200 íbúðir í byggingu,“ segir í tilkynningunni. Arkís Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, lagði áherslu á mikilvægi verkefnisins fyrir samfélagið við skóflustunguna. „Þetta er sögulegur dagur fyrir Þorlákshöfn. Á forsendum verðmætasköpunar er nú mögulegt að skapa velferð sem skilar okkur sterkara og betra samfélagi. Með uppbyggingu nýs miðbæjar erum við að fylgja framtíðarsýn sem byggir á samheldni íbúa, sjálfbærri sókn og nýsköpun. Við hlökkum til að sjá þennan miðbæ verða miðpunkt mannlífsins í bænum og vaxandi þjónustu.“ Arkís Mikil áhersla er lögð á að miðbæjarverkefnið verði í samræmi við nýjustu kröfur í umhverfis- og byggingarmálum. Verkefnið er sérstaklega til þess fallið að skapa umgjörð sem hvetur til uppbyggjandi samveru. Til marks um það verður skautasvell á miðbæjartorginu og velbúinn menningarsalu auk verslana, veitingastaða og fleira, að því er segir í tilkynningunni. Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Ölfus Skipulag Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Í tilkynningu segir að sá sem hafi tekið skóflustunguna hafi verið Grétar Ingi Erlendsson, formaður bæjarráðs og einn af drifkröftunum á bak við hinn nýja miðbæ. „Verkefnið, sem hefur lengi verið í undirbúningi, mun umbreyta hjarta bæjarins og skapa aðlaðandi og lifandi miðbæ fyrir íbúa og gesti. Nýr miðbær, sem hefur verið kynntur undir slagorðunum „Þorp verður bær“, er hannaður til að verða miðstöð samfélags og menningar í bænum. Áætlanir gera ráð fyrir fjölbreyttri uppbyggingu sem mun innihalda verslanir, veitingastaði, þjónusturými og opin svæði þar sem íbúar geta komið saman. Íbúum í Ölfusi, og þá sérstaklega í Þorlákshöfn, hefur fjölgað mjög hratt á seinustu árum og nálgast nú að verða 3000. Ekkert lát er á sóknarhugnum og til marks um það eru núna rúmlega 200 íbúðir í byggingu,“ segir í tilkynningunni. Arkís Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, lagði áherslu á mikilvægi verkefnisins fyrir samfélagið við skóflustunguna. „Þetta er sögulegur dagur fyrir Þorlákshöfn. Á forsendum verðmætasköpunar er nú mögulegt að skapa velferð sem skilar okkur sterkara og betra samfélagi. Með uppbyggingu nýs miðbæjar erum við að fylgja framtíðarsýn sem byggir á samheldni íbúa, sjálfbærri sókn og nýsköpun. Við hlökkum til að sjá þennan miðbæ verða miðpunkt mannlífsins í bænum og vaxandi þjónustu.“ Arkís Mikil áhersla er lögð á að miðbæjarverkefnið verði í samræmi við nýjustu kröfur í umhverfis- og byggingarmálum. Verkefnið er sérstaklega til þess fallið að skapa umgjörð sem hvetur til uppbyggjandi samveru. Til marks um það verður skautasvell á miðbæjartorginu og velbúinn menningarsalu auk verslana, veitingastaða og fleira, að því er segir í tilkynningunni. Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís
Ölfus Skipulag Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira