Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Lovísa Arnardóttir skrifar 14. desember 2024 13:02 Jóhannes spilar á Radar í kvöld til að fagna útgáfunni. LaFontaine Jóhannes Lafontaine gefur í dag út plötuna Movem og heldur í tilefni af því útgáfupartý á Radar. Platan er gefin út á útgáfumerki Exos, Planet X. „Lögin eru samin alveg frá 2022 og þar til fyrir tveim vikum. Ég og Exos kláruðum seinasta lagið Growth saman. Það var allt gert í stúdíóinu mínu, Gleðivík,“ segir Jóhannes í samtali við fréttastofu. Hann segir innblásturinn að miklu frá Ex.girls, fyrstu MÚR plötunni og Atla James. „Fyrsta lagið á plötunni, RH4, sem er eftir mig og Atla er líka fyrsta lagið sem við gerum saman og þetta er fyrsta og eina útgáfan af því lagi, ekkert breytt síðan við bjuggum það til fyrir sirka ári,“ segir Jóhannes. Franski plötusnúðurinn Félicie kemur fram í útgáfupartýinu með LaFontaine ásamt íslensku tónlistarmönnunum Jamesendir og Valda. Jóhannes segir afar spennandi að fá Félicie með í kvöld. „Það er bilaður heiður að Félicie, ein af mínum uppáhalds plötusnældum í teknóinu í dag, hafi verið til í að gera remix og extra heiður að hún sé að koma headline’a útgáfu partýið í kvöld.Hún er frönsk en hefur verið búsett í Amsterdam og hefur á undanförnum árum skapað sér nafn sem ein af virtustu listakonum í senunni.2 Movem er ekki fyrsta útgáfa Jóhannesar. Áður hefur hann gefið út Dehumanized, sem inniheldur endurhljóðblöndun frá Matrixxman á útgáfumerki Exos, Planet X, og Parallel Series 7 á Mote-Evolver merki í eigu Luke Slater. Hægt er að kaupa miða á útgáfutónleikana á Tix. Tónlist Menning Dans Tengdar fréttir Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona spilar á laugardaginn með raftónlistarmanninn Blawan á skemmtistaðnum Radar í Tryggvagötu. Björk er á neðri hæð frá klukkan 23 til 2 um nóttina. Eftir það tekur Blawan við á þeirri efri. 12. september 2024 09:00 Teknóhátíð á Radar alla helgina Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dubfire spilar á tónlistarhátíðinni Libertyfest á klúbbnum Radar um helgina. Hátíðin er haldin í annað sinn um helgina og stendur frá föstudegi til sunnudags. Skipuleggjendur stefna á að halda hana árlega héðan í frá. 14. júní 2024 08:00 Föstudagsplaylisti LaFontaine Teknótófan Jóhannes LaFontaine, sem þeytir iðulega skífum og gefur út tónlist undir eftirnafni sínu, setti saman föstudagslagalista vikunnar. 12. mars 2021 15:31 Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Sjá meira
„Lögin eru samin alveg frá 2022 og þar til fyrir tveim vikum. Ég og Exos kláruðum seinasta lagið Growth saman. Það var allt gert í stúdíóinu mínu, Gleðivík,“ segir Jóhannes í samtali við fréttastofu. Hann segir innblásturinn að miklu frá Ex.girls, fyrstu MÚR plötunni og Atla James. „Fyrsta lagið á plötunni, RH4, sem er eftir mig og Atla er líka fyrsta lagið sem við gerum saman og þetta er fyrsta og eina útgáfan af því lagi, ekkert breytt síðan við bjuggum það til fyrir sirka ári,“ segir Jóhannes. Franski plötusnúðurinn Félicie kemur fram í útgáfupartýinu með LaFontaine ásamt íslensku tónlistarmönnunum Jamesendir og Valda. Jóhannes segir afar spennandi að fá Félicie með í kvöld. „Það er bilaður heiður að Félicie, ein af mínum uppáhalds plötusnældum í teknóinu í dag, hafi verið til í að gera remix og extra heiður að hún sé að koma headline’a útgáfu partýið í kvöld.Hún er frönsk en hefur verið búsett í Amsterdam og hefur á undanförnum árum skapað sér nafn sem ein af virtustu listakonum í senunni.2 Movem er ekki fyrsta útgáfa Jóhannesar. Áður hefur hann gefið út Dehumanized, sem inniheldur endurhljóðblöndun frá Matrixxman á útgáfumerki Exos, Planet X, og Parallel Series 7 á Mote-Evolver merki í eigu Luke Slater. Hægt er að kaupa miða á útgáfutónleikana á Tix.
Tónlist Menning Dans Tengdar fréttir Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona spilar á laugardaginn með raftónlistarmanninn Blawan á skemmtistaðnum Radar í Tryggvagötu. Björk er á neðri hæð frá klukkan 23 til 2 um nóttina. Eftir það tekur Blawan við á þeirri efri. 12. september 2024 09:00 Teknóhátíð á Radar alla helgina Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dubfire spilar á tónlistarhátíðinni Libertyfest á klúbbnum Radar um helgina. Hátíðin er haldin í annað sinn um helgina og stendur frá föstudegi til sunnudags. Skipuleggjendur stefna á að halda hana árlega héðan í frá. 14. júní 2024 08:00 Föstudagsplaylisti LaFontaine Teknótófan Jóhannes LaFontaine, sem þeytir iðulega skífum og gefur út tónlist undir eftirnafni sínu, setti saman föstudagslagalista vikunnar. 12. mars 2021 15:31 Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Sjá meira
Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona spilar á laugardaginn með raftónlistarmanninn Blawan á skemmtistaðnum Radar í Tryggvagötu. Björk er á neðri hæð frá klukkan 23 til 2 um nóttina. Eftir það tekur Blawan við á þeirri efri. 12. september 2024 09:00
Teknóhátíð á Radar alla helgina Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dubfire spilar á tónlistarhátíðinni Libertyfest á klúbbnum Radar um helgina. Hátíðin er haldin í annað sinn um helgina og stendur frá föstudegi til sunnudags. Skipuleggjendur stefna á að halda hana árlega héðan í frá. 14. júní 2024 08:00
Föstudagsplaylisti LaFontaine Teknótófan Jóhannes LaFontaine, sem þeytir iðulega skífum og gefur út tónlist undir eftirnafni sínu, setti saman föstudagslagalista vikunnar. 12. mars 2021 15:31