Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2024 19:00 Unnur Dóra Bergsdóttir hefur spilað allan feril sinn til þessa með Selfossi en hér má sjá hana vera komin í Þróttarabúninginn. @throttur Kvennaliðs Þróttar hefur fengið góðan liðstyrk fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar. Unnur Dóra Bergsdóttir, sem hefur verið fyrirliði Selfoss síðustu ár, hefur skrifað undir þriggja ára samning um að leika með Þrótti í Bestu deild kvenna. Unnur hafði áður gefið það út að hún myndi ekki spila áfram með Selfossliðinu sem féll niður í C-deildina í sumar. Unnur er öflugur miðjumaður og sterkur karakter inn á vellinum. Unnur hefur líka verið í lykilhlutverki á Selfossi síðustu árin og hefur leikið allan sinn feril með félaginu. Hún er fædd árið 2000 en á að baki rúmlega 160 meistaraflokksleiki og hefur skorað í þeim 18 mörk. Unnur Dóra varð bikarmeistari með Selfossi 2019 og Meistari meistaranna vorið 2020. Hún á að baki þrjá landsleiki, með U23 liði Íslands og sumarið 2022 lék hún sinn fyrsta og eina A-landsleik. „Unnur Dóra er mikilvæg viðbót við okkar leikmannahóp, hún er sterkur leikmaður með góða reynslu enda hefur hún verið í fararbroddi hjá Selfyssingum til margra ára. Unnur Dóra á eftir að falla vel inn í hóp okkar Þróttar og styrkja liðið í Bestu deildinni á komandi tímabili. Við bjóðum Unni velkomna í Þrótt,” sagði Kristján Kristjánsson formaður Knattspyrnudeildar Þróttar í frétt á miðlum félagsins. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Þróttur (@throttur) Besta deild karla Þróttur Reykjavík UMF Selfoss Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Unnur Dóra Bergsdóttir, sem hefur verið fyrirliði Selfoss síðustu ár, hefur skrifað undir þriggja ára samning um að leika með Þrótti í Bestu deild kvenna. Unnur hafði áður gefið það út að hún myndi ekki spila áfram með Selfossliðinu sem féll niður í C-deildina í sumar. Unnur er öflugur miðjumaður og sterkur karakter inn á vellinum. Unnur hefur líka verið í lykilhlutverki á Selfossi síðustu árin og hefur leikið allan sinn feril með félaginu. Hún er fædd árið 2000 en á að baki rúmlega 160 meistaraflokksleiki og hefur skorað í þeim 18 mörk. Unnur Dóra varð bikarmeistari með Selfossi 2019 og Meistari meistaranna vorið 2020. Hún á að baki þrjá landsleiki, með U23 liði Íslands og sumarið 2022 lék hún sinn fyrsta og eina A-landsleik. „Unnur Dóra er mikilvæg viðbót við okkar leikmannahóp, hún er sterkur leikmaður með góða reynslu enda hefur hún verið í fararbroddi hjá Selfyssingum til margra ára. Unnur Dóra á eftir að falla vel inn í hóp okkar Þróttar og styrkja liðið í Bestu deildinni á komandi tímabili. Við bjóðum Unni velkomna í Þrótt,” sagði Kristján Kristjánsson formaður Knattspyrnudeildar Þróttar í frétt á miðlum félagsins. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Þróttur (@throttur)
Besta deild karla Þróttur Reykjavík UMF Selfoss Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira