Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. desember 2024 11:16 Hafdís Björg og Kleini hafa verið eitt umræddasta par landsins síðastliðið ár. Hafdís Björg Kristjánsdóttir, einkaþjálfari og áhrifavaldur, segist ekki ætla að svara tíðum spurningum frá fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Henni hafa borist yfir tvö hundruð spurningar um sama málið á skömmum tíma. „Þetta er bara sama spurningin aftur og aftur og aftur. Ég held ég opni ekki feiri skilaboð, síminn minn er yfir fullur. Ég nenni ekki að sjá sömu spurninguna,“ segir Hafdís Björg í hingrásinni (e.story) á samfélagsmiðlinum Instagram. Hafdís gefur ekki upp hvaða mál ræðir en spurningaflóðið kemur í framhaldi af fréttum þess efnis að hún og Kristján Einar Sigurbjörnsson kærasti hennar, betur þekktur sem Kleini, fylgi ekki hvort öðru lengur á samfélagsmiðlum. DV greindi frá því í vikunni að Hafdís og Kristján hefðu bæði fjarlægt allar myndir af hvoru öðru á Instagram. Þá kom fram í frétt DV að þau væru ekki lengir vinir á Facebook. Vísir hefur hvorki náð tali af Hafdísi né Kristjáni Einari vegna málsins. Af ummælum Hafdísar og af fréttaflutningi DV að dæma virðast spurningar fylgjenda hennar snúast um samband hennar við Kleina. Hún hvetur fylgjendur sína til að hætta að senda sér slíkar spurningar. „Ég ætla bara að eiga gleðileg jól og vona að þið gerið það líka.“ Sjá: Ætlar ekki að láta fjarlægja nafn Kleina Eitt umræddasta par landsins Hafdís og Kleini hafa undanfarið ár verið eitt umræddasta par landsins. Þau byrjuðu saman í mars árið 2023 en Hafdís sagði í viðtali á FM957 að ótímabært hafi verið á þeim tímapunkti að opinbera samband þeirra. Þau voru þarna enn að kynnast og Kleini enn í meðferð. Sérlega flottar gjafir Kleina til Hafdísar vöktu svo mikla athygli í fyrra. Þannig gaf hann henni meðal annars Swarovski hálsmen og armband og grínaðist hann með að hún fengi gjafir fyrir að þola hann. Í fyrra gaf Kleini henni svo Porsche jeppa í jólagjöf svo athygli vakti. Í maí á þessu ári sögðu þau svo að sögusagnir um meint sambandsslit stórlega ýktar. Sögusagnirnar fóru á kreik eftir að Hafdís óskaði eftir færum húðflúrara á Facebook sem væri fær í að breyta húðflúrum. Þau eru bæði með nöfn hvors annars í hástöfum á nárasvæðinu á líkömum sínum. Þau sögðust í samtali við Vísi einungis ætla að fjarlæga nöfn fyrrverandi elskhuga. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. 8. maí 2023 20:01 Porsche í Nauthólsvík sem fær fólk til að klóra sér í kollinum Líklegt er að einhverjir kærastar og eiginmenn sem eiga eftir að finna jólagjöf fyrir sína heittelskuðu hafi fengið fyrir hjartað í gær þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson sneri aftur á samfélagsmiðla og gaf unnustu sinni Hafdísi Björk Kristjánsdóttur Porsche. 12. desember 2023 13:20 Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira
„Þetta er bara sama spurningin aftur og aftur og aftur. Ég held ég opni ekki feiri skilaboð, síminn minn er yfir fullur. Ég nenni ekki að sjá sömu spurninguna,“ segir Hafdís Björg í hingrásinni (e.story) á samfélagsmiðlinum Instagram. Hafdís gefur ekki upp hvaða mál ræðir en spurningaflóðið kemur í framhaldi af fréttum þess efnis að hún og Kristján Einar Sigurbjörnsson kærasti hennar, betur þekktur sem Kleini, fylgi ekki hvort öðru lengur á samfélagsmiðlum. DV greindi frá því í vikunni að Hafdís og Kristján hefðu bæði fjarlægt allar myndir af hvoru öðru á Instagram. Þá kom fram í frétt DV að þau væru ekki lengir vinir á Facebook. Vísir hefur hvorki náð tali af Hafdísi né Kristjáni Einari vegna málsins. Af ummælum Hafdísar og af fréttaflutningi DV að dæma virðast spurningar fylgjenda hennar snúast um samband hennar við Kleina. Hún hvetur fylgjendur sína til að hætta að senda sér slíkar spurningar. „Ég ætla bara að eiga gleðileg jól og vona að þið gerið það líka.“ Sjá: Ætlar ekki að láta fjarlægja nafn Kleina Eitt umræddasta par landsins Hafdís og Kleini hafa undanfarið ár verið eitt umræddasta par landsins. Þau byrjuðu saman í mars árið 2023 en Hafdís sagði í viðtali á FM957 að ótímabært hafi verið á þeim tímapunkti að opinbera samband þeirra. Þau voru þarna enn að kynnast og Kleini enn í meðferð. Sérlega flottar gjafir Kleina til Hafdísar vöktu svo mikla athygli í fyrra. Þannig gaf hann henni meðal annars Swarovski hálsmen og armband og grínaðist hann með að hún fengi gjafir fyrir að þola hann. Í fyrra gaf Kleini henni svo Porsche jeppa í jólagjöf svo athygli vakti. Í maí á þessu ári sögðu þau svo að sögusagnir um meint sambandsslit stórlega ýktar. Sögusagnirnar fóru á kreik eftir að Hafdís óskaði eftir færum húðflúrara á Facebook sem væri fær í að breyta húðflúrum. Þau eru bæði með nöfn hvors annars í hástöfum á nárasvæðinu á líkömum sínum. Þau sögðust í samtali við Vísi einungis ætla að fjarlæga nöfn fyrrverandi elskhuga.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. 8. maí 2023 20:01 Porsche í Nauthólsvík sem fær fólk til að klóra sér í kollinum Líklegt er að einhverjir kærastar og eiginmenn sem eiga eftir að finna jólagjöf fyrir sína heittelskuðu hafi fengið fyrir hjartað í gær þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson sneri aftur á samfélagsmiðla og gaf unnustu sinni Hafdísi Björk Kristjánsdóttur Porsche. 12. desember 2023 13:20 Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira
Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. 8. maí 2023 20:01
Porsche í Nauthólsvík sem fær fólk til að klóra sér í kollinum Líklegt er að einhverjir kærastar og eiginmenn sem eiga eftir að finna jólagjöf fyrir sína heittelskuðu hafi fengið fyrir hjartað í gær þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson sneri aftur á samfélagsmiðla og gaf unnustu sinni Hafdísi Björk Kristjánsdóttur Porsche. 12. desember 2023 13:20