Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. desember 2024 17:03 Justin Baldoni og Blake Lively á setti kvikmyndarinnar It Ends With Us. Jose Perez/Bauer-Griffin/GC Images Blaðamaðurinn Kjersti Flaa segist ekki hafa tekið þátt í ófrægingarherferð leikstjórans Justin Baldoni gegn kollega sínum Blake Lively eftir að kvikmynd þeirra It Ends With Us var sýnd í kvikmyndahúsum í ágúst síðastliðnum. Þetta kemur fram í umfjöllun Page Six þar sem Flaa segist hafa deilt gömlu viðtali sínu við leikkonuna frá árinu 2016 einfaldlega vegna þess að hún hafi verið nýbúin að sjá myndina. Í viðtalinu var Lively afar óþægileg við Flaa og virtist bregðast hin versta við þegar Flaa óskaði henni til hamingju með óléttuna. Greint var frá því um helgina að Lively hefði lagt fram kvörtun gegn Baldoni og hefði nú í undirbúningi lögsókn gegn honum fyrir meint kynferðislegt áreiti og áróðursherferð sem hún segir Baldoni hafa blásið til í þeim tilgangi að rústa orðspori hennar. Markmiðið hafi verið að sverta ímynd hennar og grafa undan trúverðugleika hennar, að sögn Lively ef ske kynni að hún myndi gera ásakanir sínar opinberar. Blaðamaðurinn Flaa segist hafa verið í áfalli að frétta af málinu. Það hafi verið tilviljun að hún hafi rifjað upp sitt viðtal á sama tíma og Baldoni hafi staðið fyrir þessari meintu áróðursherferð. „Ég birti myndbandið eftir að hafa séð myndina...mér líkaði ekki við hana. Ég átti slæma reynslu af samskiptum við Blake Lively og á þessum tíma hafði ég fengið nóg af Hollywood þannig að ég hafði ekki lengur áhyggjur af því að verða slaufað, þannig ég ákvað að birta þetta myndband.“ Flaa segir myndbandið af viðtalinu tala sínu máli. Lively hafi verið óþægileg þar óháð máli þeirra Baldoni. Fregnir af málinu bárust strax í ágúst þegar Baldoni og Lively tóku þátt í markaðsstarfi vegna myndarinnar í sitthvoru lagi. Hollywood Deilur Justin Baldoni og Blake Lively Tengdar fréttir Spjótin hætta ekki að beinast að Blake Lively Spjótin beinast enn og aftur að Hollywood leikkonunni Blake Lively á samfélagsmiðlum. Í þetta skiptið fyrir ummæli sem hún lét falla um trans fólk árið 2012. Leikkonan hefur undanfarna daga og vikur verið undir smásjá netverja vegna einkennilegrar markaðssetningar hennar á bíómyndinni It Ends With Us sem nú er í kvikmyndahúsum. 19. ágúst 2024 15:10 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Page Six þar sem Flaa segist hafa deilt gömlu viðtali sínu við leikkonuna frá árinu 2016 einfaldlega vegna þess að hún hafi verið nýbúin að sjá myndina. Í viðtalinu var Lively afar óþægileg við Flaa og virtist bregðast hin versta við þegar Flaa óskaði henni til hamingju með óléttuna. Greint var frá því um helgina að Lively hefði lagt fram kvörtun gegn Baldoni og hefði nú í undirbúningi lögsókn gegn honum fyrir meint kynferðislegt áreiti og áróðursherferð sem hún segir Baldoni hafa blásið til í þeim tilgangi að rústa orðspori hennar. Markmiðið hafi verið að sverta ímynd hennar og grafa undan trúverðugleika hennar, að sögn Lively ef ske kynni að hún myndi gera ásakanir sínar opinberar. Blaðamaðurinn Flaa segist hafa verið í áfalli að frétta af málinu. Það hafi verið tilviljun að hún hafi rifjað upp sitt viðtal á sama tíma og Baldoni hafi staðið fyrir þessari meintu áróðursherferð. „Ég birti myndbandið eftir að hafa séð myndina...mér líkaði ekki við hana. Ég átti slæma reynslu af samskiptum við Blake Lively og á þessum tíma hafði ég fengið nóg af Hollywood þannig að ég hafði ekki lengur áhyggjur af því að verða slaufað, þannig ég ákvað að birta þetta myndband.“ Flaa segir myndbandið af viðtalinu tala sínu máli. Lively hafi verið óþægileg þar óháð máli þeirra Baldoni. Fregnir af málinu bárust strax í ágúst þegar Baldoni og Lively tóku þátt í markaðsstarfi vegna myndarinnar í sitthvoru lagi.
Hollywood Deilur Justin Baldoni og Blake Lively Tengdar fréttir Spjótin hætta ekki að beinast að Blake Lively Spjótin beinast enn og aftur að Hollywood leikkonunni Blake Lively á samfélagsmiðlum. Í þetta skiptið fyrir ummæli sem hún lét falla um trans fólk árið 2012. Leikkonan hefur undanfarna daga og vikur verið undir smásjá netverja vegna einkennilegrar markaðssetningar hennar á bíómyndinni It Ends With Us sem nú er í kvikmyndahúsum. 19. ágúst 2024 15:10 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Spjótin hætta ekki að beinast að Blake Lively Spjótin beinast enn og aftur að Hollywood leikkonunni Blake Lively á samfélagsmiðlum. Í þetta skiptið fyrir ummæli sem hún lét falla um trans fólk árið 2012. Leikkonan hefur undanfarna daga og vikur verið undir smásjá netverja vegna einkennilegrar markaðssetningar hennar á bíómyndinni It Ends With Us sem nú er í kvikmyndahúsum. 19. ágúst 2024 15:10