Slippurinn allur að sumri loknu Jón Þór Stefánsson skrifar 28. desember 2024 13:28 Slippurinn er í Magna húsinu, elsta steinsteypta húsi Vestmannaeyja. Já.is Veitingastaðurinn Slippurinn í Vestmannaeyjum mun loka eftir næsta sumar. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum staðarins „Slippurinn er að loka. Við fjölskyldan opnuðum Slippinn árið 2012 án þess að vita hvert það ævintýri myndi leiða okkur. Það sem við erum einna stoltust af er að grunngildin hafa haldist nánast þau sömu frá degi eitt. Það er að horfa til náttúrunnar í kringum okkur, þora að vera öðruvísi, skapa upplifanir með sjálfbærni að leiðarljósi, en á sama tíma verið staður fyrir alla,“ segir yfirmatreiðslumeistari staðarins, Gísli Matthías Auðunsson, eða Gísli Matt í myndbandi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gísli Matthías Auðunsson (@gislimatt) „Við erum óendanlega þakklát öllum Vestmannaeyingum og öllum þeim sem hafa komið til okkar. Án ykkar stuðnings í gegnum árin hefði þetta aldrei verið hægt.“ Slippurinn er fjölskyldustaður, en ásamt Gísla hafa foreldrar hans Katrín Gísladóttir og Auðunn Stefnisson komið að rekstrinum, sem og systir hans, Indíana Auðunsdóttir, sem er framkvæmdastjóri. Staðurinn er til húsa í Magna-húsinu, sem er elsta steinsteypta húsið í eyjum. Á heimasíðu staðarins segir að matargerðin sé bæði mjög staðbundin og árstíðarbundin. Matseðillinn breytist reglulega í takt við það hvaða hráefni séu í boði að hverju sinni. Veitingastaðir Vestmannaeyjar Mest lesið Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Sjá meira
„Slippurinn er að loka. Við fjölskyldan opnuðum Slippinn árið 2012 án þess að vita hvert það ævintýri myndi leiða okkur. Það sem við erum einna stoltust af er að grunngildin hafa haldist nánast þau sömu frá degi eitt. Það er að horfa til náttúrunnar í kringum okkur, þora að vera öðruvísi, skapa upplifanir með sjálfbærni að leiðarljósi, en á sama tíma verið staður fyrir alla,“ segir yfirmatreiðslumeistari staðarins, Gísli Matthías Auðunsson, eða Gísli Matt í myndbandi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gísli Matthías Auðunsson (@gislimatt) „Við erum óendanlega þakklát öllum Vestmannaeyingum og öllum þeim sem hafa komið til okkar. Án ykkar stuðnings í gegnum árin hefði þetta aldrei verið hægt.“ Slippurinn er fjölskyldustaður, en ásamt Gísla hafa foreldrar hans Katrín Gísladóttir og Auðunn Stefnisson komið að rekstrinum, sem og systir hans, Indíana Auðunsdóttir, sem er framkvæmdastjóri. Staðurinn er til húsa í Magna-húsinu, sem er elsta steinsteypta húsið í eyjum. Á heimasíðu staðarins segir að matargerðin sé bæði mjög staðbundin og árstíðarbundin. Matseðillinn breytist reglulega í takt við það hvaða hráefni séu í boði að hverju sinni.
Veitingastaðir Vestmannaeyjar Mest lesið Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Sjá meira