Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 08:31 Björgvin Karl Guðmundsson hefur verið í fremstu í röð í meira en áratug og var með á síðustu heimsleikum. @bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson var einn af þeim fyrstu sem voru kynntir til leiks sem þátttakendur í nýrri atvinnumannadeild í CrossFit heiminum. Deildin kallast World Fitness Project og munu forráðamenn hennar bjóða mörgu af besta CrossFit fólki heims tækifæri á vera á samningi hjá þeim. Samningurinn gulltryggir íþróttafólkinu fastar tekjur í stað þess að treysta aðeins á verðlaunafé og auglýsingasamninga. Þessa dagana er verið að kynna það fólk sem hefur skrifað undir samning við þessa nýju atvinnumannadeild. Björgvin Karl var einn af þeim fyrstu. Lykilatriðið er að samningurinn við World Fitness Project útilokar það ekki að viðkomandi íþróttafólk taki þátt í heimsleikum CrossFit samtakanna. Þau sem eru á samning geta því tekið þátt í opna hlutanum og undankeppninni eins og áður. Barbell Spin CrossFit vefurinn fjallar um þetta verkefni en það verða gerðir tuttugu samningar við karla og tuttugu samningar við konur. Íþróttafólkið, sem fékk boð um samningsgerð, hefur verið í hópi besta CrossFit fólks heims síðustu ár. Björgvin Karl er svo sannarlega í þeim hópi enda fastagestur á heimsleikunum og lengstum í hóp þeirra tíu bestu þar. Samkvæmt fréttinni á Barbell Spin gæti íþróttafólkið fengið allt að hundrað þúsund Bandaríkjadali fyrir samninginn eða um fjórtán milljónir króna. Þau verða í staðinn að keppa í þremur WFP keppnum á árinu en í hverri keppni verður einnig tíu keppendum í viðbót boðið að taka þátt í hverju móti. View this post on Instagram A post shared by World Fitness Project (@worldfitnessproject) CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu Sjá meira
Deildin kallast World Fitness Project og munu forráðamenn hennar bjóða mörgu af besta CrossFit fólki heims tækifæri á vera á samningi hjá þeim. Samningurinn gulltryggir íþróttafólkinu fastar tekjur í stað þess að treysta aðeins á verðlaunafé og auglýsingasamninga. Þessa dagana er verið að kynna það fólk sem hefur skrifað undir samning við þessa nýju atvinnumannadeild. Björgvin Karl var einn af þeim fyrstu. Lykilatriðið er að samningurinn við World Fitness Project útilokar það ekki að viðkomandi íþróttafólk taki þátt í heimsleikum CrossFit samtakanna. Þau sem eru á samning geta því tekið þátt í opna hlutanum og undankeppninni eins og áður. Barbell Spin CrossFit vefurinn fjallar um þetta verkefni en það verða gerðir tuttugu samningar við karla og tuttugu samningar við konur. Íþróttafólkið, sem fékk boð um samningsgerð, hefur verið í hópi besta CrossFit fólks heims síðustu ár. Björgvin Karl er svo sannarlega í þeim hópi enda fastagestur á heimsleikunum og lengstum í hóp þeirra tíu bestu þar. Samkvæmt fréttinni á Barbell Spin gæti íþróttafólkið fengið allt að hundrað þúsund Bandaríkjadali fyrir samninginn eða um fjórtán milljónir króna. Þau verða í staðinn að keppa í þremur WFP keppnum á árinu en í hverri keppni verður einnig tíu keppendum í viðbót boðið að taka þátt í hverju móti. View this post on Instagram A post shared by World Fitness Project (@worldfitnessproject)
CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu Sjá meira