Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Sindri Sverrisson skrifar 5. janúar 2025 11:27 Mikil snjókoma hefur valdið ýmsum vandræðum á Englandi. Hér hreinsar starfsmaður á Anfield stéttina. Getty/Peter Byrne Ákveðið hefur verið að stórveldaslagur Liverpool og Manchester United fari fram í dag, á Anfield í Liverpool, eftir óvissu vegna mikillar snjókomu. Öryggisráð Liverpool-borgar fundaði í morgun til þess að skera úr um hvort að leikurinn færi fram, en hann á að hefjast klukkan 16:30 að íslenskum tíma. Ráðið komst ekki að niðurstöðu en fundaði aftur nú í hádeginu. Helstu áhyggjurnar snúa að samgöngumálum en nú hefur verið ákveðið að leikurinn fari fram. Liverpool's match against Manchester United will go ahead as planned after safety meetings were held to assess the weather and travel conditions 🚨 pic.twitter.com/ZZSiCCA5bN— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 5, 2025 Liverpool sendi út tilkynningu á Twitter og þar sagði að allt yrði reynt til þess að sjá til þess að leikurinn gæti farið fram. Tveimur leikjum hefur verið frestað í ensku D-deildinni vegna snjókomunnar, eða leikjum Chesterfield og Gillingham, og Fleetwood Town og Wimbledon. Fyrr á þessari leiktíð var grannaslag Everton og Liverpool frestað en þá geisaði stormur sem einnig olli miklum vandræðum með samgöngur. Þrátt fyrir að eiga leikina við Everton og United inni er Liverpool með fimm stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, með 45 stig eftir 18 leiki. United er hins vegar aðeins í 14. sæti með 22 stig, sjö stigum frá fallsæti. Greinin hefur verið uppfærð. Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Öryggisráð Liverpool-borgar fundaði í morgun til þess að skera úr um hvort að leikurinn færi fram, en hann á að hefjast klukkan 16:30 að íslenskum tíma. Ráðið komst ekki að niðurstöðu en fundaði aftur nú í hádeginu. Helstu áhyggjurnar snúa að samgöngumálum en nú hefur verið ákveðið að leikurinn fari fram. Liverpool's match against Manchester United will go ahead as planned after safety meetings were held to assess the weather and travel conditions 🚨 pic.twitter.com/ZZSiCCA5bN— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 5, 2025 Liverpool sendi út tilkynningu á Twitter og þar sagði að allt yrði reynt til þess að sjá til þess að leikurinn gæti farið fram. Tveimur leikjum hefur verið frestað í ensku D-deildinni vegna snjókomunnar, eða leikjum Chesterfield og Gillingham, og Fleetwood Town og Wimbledon. Fyrr á þessari leiktíð var grannaslag Everton og Liverpool frestað en þá geisaði stormur sem einnig olli miklum vandræðum með samgöngur. Þrátt fyrir að eiga leikina við Everton og United inni er Liverpool með fimm stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, með 45 stig eftir 18 leiki. United er hins vegar aðeins í 14. sæti með 22 stig, sjö stigum frá fallsæti. Greinin hefur verið uppfærð.
Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira