Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2025 07:00 Hinn 73 ára Skip Bayless hætti hjá Fox Sports í fyrra. getty/Ian Maddox Hárgreiðslukona sem starfaði hjá Fox Sports á árunum 2012-24 hefur kært Skip Bayless fyrir kynferðislega áreitni. Í kærunni kemur meðal annars fram að Bayless hafi boðist til að greiða henni 1,5 milljón Bandaríkjadala fyrir kynlíf. Bayless er þekktur álitsgjafi um íþróttir í Bandaríkjunum. Hann var lengi á ESPN og lét svo gamminn geysa í þættinum Undisputed hjá Fox á árunum 2016-24. Í kærunni sem telur 42 blaðsíður og var lögð fram á föstudaginn kemur fram að hárgreiðslukonan Noushin Faraji saki Bayless um að hafa snert hana á óviðeigandi hátt og boðist til að greiða henni fyrir kynlíf. Viku eftir að Bayless bauð Faraji 1,5 milljón Bandaríkjadala í skiptum fyrir kynlíf réðist hann aftur til atlögu. Faraji bað hann að hætta og spurði hvort hann ætti ekki konu. Bayless spurði hana á móti hvort hún væri ekki múslimi og hvort faðir hennar ætti ekki 3-4 eiginkonur. Faraji svaraði því til að faðir hennar væri látinn. Við það brá Bayless og hún gekk í burtu. Konan hætti að vinna hjá Fox í fyrra en í kærunni lýsir hún stöðinni sem kvenfjandsamlegum og rasískum vinnustað þar sem kvartanir hennar hafi verið virtar að vettugi. Fjölmiðlar Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Sjá meira
Bayless er þekktur álitsgjafi um íþróttir í Bandaríkjunum. Hann var lengi á ESPN og lét svo gamminn geysa í þættinum Undisputed hjá Fox á árunum 2016-24. Í kærunni sem telur 42 blaðsíður og var lögð fram á föstudaginn kemur fram að hárgreiðslukonan Noushin Faraji saki Bayless um að hafa snert hana á óviðeigandi hátt og boðist til að greiða henni fyrir kynlíf. Viku eftir að Bayless bauð Faraji 1,5 milljón Bandaríkjadala í skiptum fyrir kynlíf réðist hann aftur til atlögu. Faraji bað hann að hætta og spurði hvort hann ætti ekki konu. Bayless spurði hana á móti hvort hún væri ekki múslimi og hvort faðir hennar ætti ekki 3-4 eiginkonur. Faraji svaraði því til að faðir hennar væri látinn. Við það brá Bayless og hún gekk í burtu. Konan hætti að vinna hjá Fox í fyrra en í kærunni lýsir hún stöðinni sem kvenfjandsamlegum og rasískum vinnustað þar sem kvartanir hennar hafi verið virtar að vettugi.
Fjölmiðlar Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða