Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Valur Páll Eiríksson skrifar 9. janúar 2025 13:41 Per-Mathias Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ. Formaður sambandsins vill ekki greina frá því hver erlendi aðilinn er sem fór í starfsviðtal vegna landsliðsþjálfarastarfs karla. Getty/Hiroki Watanabe Norðmaðurinn Per Matthias Högmo var ekki boðaður til viðtals hjá KSÍ vegna landsliðsþjálfarastarfs karla í fótbolta. Hann hefur verið orðaður við starfið en er að taka við Molde í heimalandinu. Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, hafði greint frá því að einn erlendur aðili hafi verið boðaður í starfsviðtal hjá sambandinu vegna landsliðsþjálfarastarfsins auk þeirra Freys Alexanderssonar og Arnars Gunnlaugssonar. Þorvaldur Örlygsson var gripinn eftir fund KSÍ með Arnari á Hilton í dag. Hann staðfesti að Högmo hefði ekki verið boðaður í viðtal til KSÍ.Vísir/Sigurjón Högmo var nafnið sem var nefnt hvað mest til sögunnar og var orðaður við starfið í norskum fjölmiðlum. Hann var hins vegar ekki boðaður í viðtal. „Ég ætla ekki að gefa upp hver það var sem var til viðtals. En nei, það var ekki hann. En ég ætla svo sem ekki að gefa upp hver það var,“ sagði Þorvaldur í samtali við Stöð 2 eftir fund hans með Arnari Gunnlaugssyni á Hilton í morgun. Svíinn Janne Andersson hefur verið nefndur til sögunnar sem erlendi aðilinn sem á við en líkt og fram kemur að ofan vildi Þorvaldur ekki staðfesta hver erlendi aðilinn væri. Víst er þó að sá aðili er ekki Högmo. Freyr Alexandersson fer á fund með forráðamönnum Brann í Noregi í dag en fundaði með KSÍ í gær. Talið er að Freyr sé ofarlega á lista Brann en frekari tíðinda er að vænta eftir viðtal dagsins. Freyr hafði áður fengið fundarboð frá Molde en líkt og segir að ofan mun Högmo taka við þjálfarastarfinu á þeim bænum. Nánar verður rætt við Þorvald í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var gripinn í viðtal strax eftir fund með stjórn KSÍ á Hilton Nordica í Reykjavík í dag. Hann segir stjórn KSÍ nú standa frammi fyrir mikilvægustu ráðningu í íslenskum fótbolta í langan tíma. 9. janúar 2025 12:05 Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Tveir af þremur þjálfurum sem helst hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta gætu orðið keppinautar í Noregi á komandi tímabili. 9. janúar 2025 10:36 Arnar fundar með KSÍ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, virðist færast sífellt nær því að verða kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 9. janúar 2025 10:58 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira
Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, hafði greint frá því að einn erlendur aðili hafi verið boðaður í starfsviðtal hjá sambandinu vegna landsliðsþjálfarastarfsins auk þeirra Freys Alexanderssonar og Arnars Gunnlaugssonar. Þorvaldur Örlygsson var gripinn eftir fund KSÍ með Arnari á Hilton í dag. Hann staðfesti að Högmo hefði ekki verið boðaður í viðtal til KSÍ.Vísir/Sigurjón Högmo var nafnið sem var nefnt hvað mest til sögunnar og var orðaður við starfið í norskum fjölmiðlum. Hann var hins vegar ekki boðaður í viðtal. „Ég ætla ekki að gefa upp hver það var sem var til viðtals. En nei, það var ekki hann. En ég ætla svo sem ekki að gefa upp hver það var,“ sagði Þorvaldur í samtali við Stöð 2 eftir fund hans með Arnari Gunnlaugssyni á Hilton í morgun. Svíinn Janne Andersson hefur verið nefndur til sögunnar sem erlendi aðilinn sem á við en líkt og fram kemur að ofan vildi Þorvaldur ekki staðfesta hver erlendi aðilinn væri. Víst er þó að sá aðili er ekki Högmo. Freyr Alexandersson fer á fund með forráðamönnum Brann í Noregi í dag en fundaði með KSÍ í gær. Talið er að Freyr sé ofarlega á lista Brann en frekari tíðinda er að vænta eftir viðtal dagsins. Freyr hafði áður fengið fundarboð frá Molde en líkt og segir að ofan mun Högmo taka við þjálfarastarfinu á þeim bænum. Nánar verður rætt við Þorvald í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld.
Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var gripinn í viðtal strax eftir fund með stjórn KSÍ á Hilton Nordica í Reykjavík í dag. Hann segir stjórn KSÍ nú standa frammi fyrir mikilvægustu ráðningu í íslenskum fótbolta í langan tíma. 9. janúar 2025 12:05 Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Tveir af þremur þjálfurum sem helst hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta gætu orðið keppinautar í Noregi á komandi tímabili. 9. janúar 2025 10:36 Arnar fundar með KSÍ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, virðist færast sífellt nær því að verða kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 9. janúar 2025 10:58 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira
„Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var gripinn í viðtal strax eftir fund með stjórn KSÍ á Hilton Nordica í Reykjavík í dag. Hann segir stjórn KSÍ nú standa frammi fyrir mikilvægustu ráðningu í íslenskum fótbolta í langan tíma. 9. janúar 2025 12:05
Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Tveir af þremur þjálfurum sem helst hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta gætu orðið keppinautar í Noregi á komandi tímabili. 9. janúar 2025 10:36
Arnar fundar með KSÍ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, virðist færast sífellt nær því að verða kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 9. janúar 2025 10:58