Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. janúar 2025 08:37 Gangandi vegfarendur verða að passa sig á hálkunni í dag. Hún er lúmsk. Vonandi verður hún farin í vikunni ef það hlýnar áfram. vísir/vilhelm Allmikið lægðardrag hreyfist norðaustur yfir landið í dag og veldur suðaustanstrekkingi með rigningu og hlýindum, einkum á suðaustanverðu landinu. Veðurviðvaranir vegna hvassviðris og hláku eru í gildi um allt land og er búist við talsverðri leysingu. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar er einnig vakin athygli vegfarenda og gangandi á því að hálkublettir leynast víða. Rigning víða um land og suðaustan þrettán til tuttugu metrar á sekúndu. Hægara og úrkomulítið norðaustanlands. Lægir og dregur úr vætu með morgninum, en áfram rigning austanlands fram eftir kvöldi. Veðrið fer hlýnandi, hiti þrjú til ellefu stig að deginum, en kólnar talsvert í nótt og sums staðar verður vægt frost. Í kjölfarið muni lægðirnar koma hver af annarri með tilheyrandi vætu og hlýindum. Það snúist líklega í norðanátt þegar líður á vikuna og kólni svo talsvert með éljum eða snjókomu, einkum norðanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og allvíða rigning eða súld, en skúrir eftir hádegi. Styttir upp á norðaustanverðu landinu um kvöldið. Hlýnandi veður og hiti tvö til átta stig seinnipartinn. Á þriðjudag: Suðlæg átt 5-15 m/s, hvassast austast. Rigning, einkum syðra, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti þrjú til átta stig. Á miðvikudag: Allhvöss eða hvöss suðlæg átt, víða rigning og milt veður, en gengur í noranhvassviðri með snjókomu eða éljum og kólnandi veðri vestantil síðdegis. Á fimmtudag: Hægir vindar og úrkomulítið, gengur í stífa norðanátt með snjókomu austantil um kvöldið. Talsvert frost víða um land. Á föstudag: Norðaustlæg átt og él á víð og dreif, en hvessir og snjóar víða um kvöldið. Áfram kalt í veðri. Á laugardag: Útlit fyrir ákveðna norðaustanátt með snjókomu eða éljagangi og svölu veðri. Veður Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar er einnig vakin athygli vegfarenda og gangandi á því að hálkublettir leynast víða. Rigning víða um land og suðaustan þrettán til tuttugu metrar á sekúndu. Hægara og úrkomulítið norðaustanlands. Lægir og dregur úr vætu með morgninum, en áfram rigning austanlands fram eftir kvöldi. Veðrið fer hlýnandi, hiti þrjú til ellefu stig að deginum, en kólnar talsvert í nótt og sums staðar verður vægt frost. Í kjölfarið muni lægðirnar koma hver af annarri með tilheyrandi vætu og hlýindum. Það snúist líklega í norðanátt þegar líður á vikuna og kólni svo talsvert með éljum eða snjókomu, einkum norðanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og allvíða rigning eða súld, en skúrir eftir hádegi. Styttir upp á norðaustanverðu landinu um kvöldið. Hlýnandi veður og hiti tvö til átta stig seinnipartinn. Á þriðjudag: Suðlæg átt 5-15 m/s, hvassast austast. Rigning, einkum syðra, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti þrjú til átta stig. Á miðvikudag: Allhvöss eða hvöss suðlæg átt, víða rigning og milt veður, en gengur í noranhvassviðri með snjókomu eða éljum og kólnandi veðri vestantil síðdegis. Á fimmtudag: Hægir vindar og úrkomulítið, gengur í stífa norðanátt með snjókomu austantil um kvöldið. Talsvert frost víða um land. Á föstudag: Norðaustlæg átt og él á víð og dreif, en hvessir og snjóar víða um kvöldið. Áfram kalt í veðri. Á laugardag: Útlit fyrir ákveðna norðaustanátt með snjókomu eða éljagangi og svölu veðri.
Veður Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Sjá meira