Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. janúar 2025 15:04 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem skitið hefur verið á húdd bílsins. SKJÁSKOT Grímuklæddur maður kúkaði á húdd bíls á Álfhólsvegi. Það er ekki í fyrsta skipti sem maðurinn, sem oftast er í búning, kúkar á sama bílinn. Klukkan var að ganga tvö aðfaranótt laugardags þegar grímuklæddur einstaklingur birtist á öryggismyndavél sem staðsett er fyrir utan heimili Ragnars Egilssonar á Álfhólsvegi í Kópavogi. Á myndskeiðinu sést hvar maðurinn girðir niður um sig og tyllir sér á bíl Ragnars og kúkar á bílinn. Þegar hann tyllir sér fer þjófavarnarkerfi bílsins í gang. Maðurinn virðist vita af myndavélinni en eftir að hann hefur lokið af sér, vinkar hann myndavélinni og gengur á brott. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjallað hefur verið um grímuklædda manninn og bílinn en Ragnar hefur lent ítreakð í svipuðu atviki. Það var fyrst í febrúar 2023 þegar maðurinn mætti, með salernispappír, og tyllti sér á bílinn. Hann mætti aftur í desember sama ár og þá í jólasveinabúning. Þá kúkaði hann á bílinn í þriðja skiptið þann 20. október 2024. Ragnar hefur birt myndskeiðin úr öryggismyndavélinni sinni á Youtube rás sína. Svo virðist sem að maðurinn hafi verið með svarta skikkju í þetta skipti. Í lýsingu myndskeiðsins veltir Ragnar fyrir sér hvort að maðurinn sé að reyna senda honum einhvers konar skilaboð. Í upphafi myndskeiðsins sést maðurinn framkvæma einhvers konar handahreyfingar í átt að myndavélinni. Hann snýr sér síðan að bílnum og gerir svipaðar handahreyfingar. Myndskeiðið má sjá hér að neðan, sem vert er að vara við. Klippa: Skeit aftur á bíl Kópavogur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Klukkan var að ganga tvö aðfaranótt laugardags þegar grímuklæddur einstaklingur birtist á öryggismyndavél sem staðsett er fyrir utan heimili Ragnars Egilssonar á Álfhólsvegi í Kópavogi. Á myndskeiðinu sést hvar maðurinn girðir niður um sig og tyllir sér á bíl Ragnars og kúkar á bílinn. Þegar hann tyllir sér fer þjófavarnarkerfi bílsins í gang. Maðurinn virðist vita af myndavélinni en eftir að hann hefur lokið af sér, vinkar hann myndavélinni og gengur á brott. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjallað hefur verið um grímuklædda manninn og bílinn en Ragnar hefur lent ítreakð í svipuðu atviki. Það var fyrst í febrúar 2023 þegar maðurinn mætti, með salernispappír, og tyllti sér á bílinn. Hann mætti aftur í desember sama ár og þá í jólasveinabúning. Þá kúkaði hann á bílinn í þriðja skiptið þann 20. október 2024. Ragnar hefur birt myndskeiðin úr öryggismyndavélinni sinni á Youtube rás sína. Svo virðist sem að maðurinn hafi verið með svarta skikkju í þetta skipti. Í lýsingu myndskeiðsins veltir Ragnar fyrir sér hvort að maðurinn sé að reyna senda honum einhvers konar skilaboð. Í upphafi myndskeiðsins sést maðurinn framkvæma einhvers konar handahreyfingar í átt að myndavélinni. Hann snýr sér síðan að bílnum og gerir svipaðar handahreyfingar. Myndskeiðið má sjá hér að neðan, sem vert er að vara við. Klippa: Skeit aftur á bíl
Kópavogur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira