Lífið

Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Ham­borg

Stefán Árni Pálsson skrifar
FrúinHamborg-Vísir-frétt-thumbnail

Í veglegu atriði í seinasta þætti af Draumahöllinni sáu áhorfendur loksins hina goðsagnakenndu Frúna í Hamborg.

Þar fer Steindi með hlutverk einfalds manns sem hefur fundið ástina í Hamborg og er komin með hana heim til að kynna hana fyrir foreldrum sínum.

Atriðið er stjörnum prýtt en í því koma meðal annars fram Helga Braga Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jóhann Kristófer Stefánsson, Björgvin Franz Gíslason, Jónmundur Grétarsson, Arndís Hrönn Egilsdóttir og Kristinn Óli Haraldsson.

Klippa: Draumahöllin - Frúin í Hamborg





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.