Draumahöllin

Fréttamynd

Konurnar í blauta há­degis­matnum kröfuharðastar

„Hugmyndin kviknaði þegar við vorum í hádegismat og heyrðum ekki hvert í öðru fyrir gólum í stórum kvennahóp sem var í „wet lunch“, segir Saga Garðarsdóttir sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Draumahöllin en atriði þar sem hún leikur forsprakka kvennahóps sem er úti að borða úr þáttunum hefur vakið mikla athygli.

Lífið
Fréttamynd

Kyn­ferðis­leg stífla hjá hús­fé­laginu

Þó að kynferðisleg stífla í byggingu sé sennilega ekki vandamál á mörgum húsfélagsfundum, er það samt helsta umræðuefnið á húsfélagsfundi hjá þeim sem voru í þriðja þætti af Draumahöllinni á Stöð 2 á föstudagskvöldið.

Lífið
Fréttamynd

Lækaði ó­vart fimm ára gamla mynd

En í einu atriði í síðasta þætti af Draumahöllinni var fjallað um það þegar kona skoðar gamlan skóla skólafélaga sinn á netinu og lækar óvart eldgamla mynd af honum og fer alveg í kerfi í kjölfarið.

Lífið
Fréttamynd

Sagði barni að halda kjafti

Í fyrsta þættinum af Draumahöllinni fór Steindi mikinn í einu atriði þegar hans karakter, Guðmar, fékk aldrei að komast að við matarboðið.

Lífið
Fréttamynd

Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk

Þættirnir Draumahöllin hófu göngu sína á Stöð 2 þann 27. desember. Um er að ræða sex þátta seríu úr smiðju Sögu Garðarsdóttur, Steinþórs Hróars Steinþórssonar, Steinda Jr. og Magnúsar Leifssonar, sem jafnframt leikstýrir þáttunum.

Lífið
Fréttamynd

Skelli­hlegið að Sögu Garðars og Steinda í Egils­höll

Það var líf,  fjör og hlátrarsköll í Egilshöllinni í gærkvöldi þegar fyrstu tveir þættirnir af sketsaseríunni, Draumahöllinn, voru frumsýndir fyrir fullum sal áhorfenda. Þættirnir hefja göngu sína á Stöð 2 þann 27. desember næstkomandi.

Lífið