Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. janúar 2025 21:04 Pramminn, sem flytur tæki og tól út í Efri Laugardælaeyju þar sem ýmsar rannsóknir munu fara fram á næstu vikum vegna smíði nýju brúarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er ekki á hverjum degi, sem það sést prammi sigla á Ölfusá við Selfoss en það gerðist þó í dag þegar byrjað var að flytja vélar og tæki í Efri Laugardælaeyju til að hefja jarðvegsrannsóknir á eyjunni en nýja Ölfusárbrúin mun meðal annars fara þar yfir. Sigurður Ingi Jóhannsson þáverandi innviðaráðherra tók fyrstu skóflustunguna af nýju brúnni 20. nóvember síðastliðinn en brúin mun kosta um 18 milljarða króna í byggingu. Byggð verður 330 metra löng brú. En hvað eruð þið að fara með út í eyjuna? „Gröfu, bor og búnað. Þetta er spennandi verkefni en smá krefjandi”, segir Árni Kópsson, eigandi fyrirtækisins Vatnsborun og prammans. Brúin fer yfir Efri Laugardælaeyju í Ölfusá og í dag var byrjað að ferja ýmsa hluti yfir í eyjuna til að hefja þar rannsóknar áður en að smíði brúarinnar kemur. „Þar á að fara í jarðvegsrannsóknir fyrir stöpul brúarinnar, sem á að rísa hér. Þetta er náttúrulega svo sem ekki nema lítill hluti verksins, það eru þessar rannsóknir en þetta er þó undirbúningur fyrir það sem koma skal á næstu árum,” segir Höskuldur Tryggvason, verkefnisstjóri á framkvæmdadeild Vegagerðarinnar. Höskuldur Tryggvason, verkefnisstjóri á framkvæmdadeild Vegagerðarinnar, sem var að fylgjast með prammanum við störf á Ölfusá í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Er þetta ekki bara spennandi og skemmtilegt ? „Jú, það verður mjög spennandi og skemmtilegt að fylgjast með þessu rísa hérna. Við áætlun að fyrstu bílarnir fara yfir nýju brúna í október 2028”, bætir Höskuldur við. Svona mun nýja Ölfusárbrúin líta út en umferð verður hleypt á hana í október 2028.Aðsend Árborg Ný Ölfusárbrú Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson þáverandi innviðaráðherra tók fyrstu skóflustunguna af nýju brúnni 20. nóvember síðastliðinn en brúin mun kosta um 18 milljarða króna í byggingu. Byggð verður 330 metra löng brú. En hvað eruð þið að fara með út í eyjuna? „Gröfu, bor og búnað. Þetta er spennandi verkefni en smá krefjandi”, segir Árni Kópsson, eigandi fyrirtækisins Vatnsborun og prammans. Brúin fer yfir Efri Laugardælaeyju í Ölfusá og í dag var byrjað að ferja ýmsa hluti yfir í eyjuna til að hefja þar rannsóknar áður en að smíði brúarinnar kemur. „Þar á að fara í jarðvegsrannsóknir fyrir stöpul brúarinnar, sem á að rísa hér. Þetta er náttúrulega svo sem ekki nema lítill hluti verksins, það eru þessar rannsóknir en þetta er þó undirbúningur fyrir það sem koma skal á næstu árum,” segir Höskuldur Tryggvason, verkefnisstjóri á framkvæmdadeild Vegagerðarinnar. Höskuldur Tryggvason, verkefnisstjóri á framkvæmdadeild Vegagerðarinnar, sem var að fylgjast með prammanum við störf á Ölfusá í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Er þetta ekki bara spennandi og skemmtilegt ? „Jú, það verður mjög spennandi og skemmtilegt að fylgjast með þessu rísa hérna. Við áætlun að fyrstu bílarnir fara yfir nýju brúna í október 2028”, bætir Höskuldur við. Svona mun nýja Ölfusárbrúin líta út en umferð verður hleypt á hana í október 2028.Aðsend
Árborg Ný Ölfusárbrú Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira