Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. febrúar 2025 15:02 Kjartan Flosi klippir á borðann við opnun verksmiðjunnar í Smáralind í gær. Hagkaup opnuðu í gær Build-A-Bear-bangsaverksmiðju í verslun sinni í Smáralind. Fjöldi fólks lagði leið sína í bangsaverksmiðjuna og myndaðist löng röð fyrir opnunina. Bangsaverksmiðja Build-A-Bear gefur viðskiptavinum tækifæri til þess að búa til sinn persónulega bangsa og hafa slíkar verksmiðjur notið gríðarlegra vinsælda síðustu tvo áratugi. Hinn fimm ára Kjartan Flosi aðstoðaði lukkudýr Build-A-Bear við að klippa á borðann og opna verksmiðjuna formlega. Hann fékk í kjölfarið að verða fyrstur til að búa til bangsann sinn í Hagkaup Smáralind. Það myndaðist töluverð röð fyrir opnun bangsaverkmiðjunnar í gær. „Það var mikil spenna hjá viðstöddum sem voru mætt hér í Smáralindina allt að klukkutíma áður en við opnuðum. Við erum virkilega þakklát fyrir viðbrögðin og þolinmæðina því viðskiptavinir lögðu á sig töluverða bið eftir því að komast að,“ segir Lilja Gísladóttir, sérfræðingur markaðsmála hjá Hagkaup. Tilvonandi bangsaeigendur bíða spenntir eftir nýjum bangsa. Álagið varð svo mikið um tíma að vélin sem fyllir bangsana bilaði og því þurfti fylla bangsana handvirkt í smá stund. Orsakaði það smá spennu í eftirvæntingarfullum gestunum. „Við þurftum aðeins að biðja viðskipta vini að hinkra meðan verið var að greina bilunina en allt gekk upp á endanum og við segjum fall er farar heill,“ sagði Lilja. Fyrirtækið Build-a-Bear var stofnað árið 1997 í St. Louis í Missouri og var fyrsta bangsaverslunin opnuð sama ár í Saint Louis Galleria-verslunarmiðstöðin. Sjö árum síðar opnaði fyrsta verslunin utan Bandaríkjanna í Sheffield og í dag eru verksmiðjurnar 525 um allan heim. Bangsaverksmiðja Build-A-Bear verður áfram opin í samræmi við opnunartíma Hagkaups í Smáralind. Kátir verksmiðjustarfsmenn stilla sér upp með bangsahjörtum. Smáralind Verslun Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Bangsaverksmiðja Build-A-Bear gefur viðskiptavinum tækifæri til þess að búa til sinn persónulega bangsa og hafa slíkar verksmiðjur notið gríðarlegra vinsælda síðustu tvo áratugi. Hinn fimm ára Kjartan Flosi aðstoðaði lukkudýr Build-A-Bear við að klippa á borðann og opna verksmiðjuna formlega. Hann fékk í kjölfarið að verða fyrstur til að búa til bangsann sinn í Hagkaup Smáralind. Það myndaðist töluverð röð fyrir opnun bangsaverkmiðjunnar í gær. „Það var mikil spenna hjá viðstöddum sem voru mætt hér í Smáralindina allt að klukkutíma áður en við opnuðum. Við erum virkilega þakklát fyrir viðbrögðin og þolinmæðina því viðskiptavinir lögðu á sig töluverða bið eftir því að komast að,“ segir Lilja Gísladóttir, sérfræðingur markaðsmála hjá Hagkaup. Tilvonandi bangsaeigendur bíða spenntir eftir nýjum bangsa. Álagið varð svo mikið um tíma að vélin sem fyllir bangsana bilaði og því þurfti fylla bangsana handvirkt í smá stund. Orsakaði það smá spennu í eftirvæntingarfullum gestunum. „Við þurftum aðeins að biðja viðskipta vini að hinkra meðan verið var að greina bilunina en allt gekk upp á endanum og við segjum fall er farar heill,“ sagði Lilja. Fyrirtækið Build-a-Bear var stofnað árið 1997 í St. Louis í Missouri og var fyrsta bangsaverslunin opnuð sama ár í Saint Louis Galleria-verslunarmiðstöðin. Sjö árum síðar opnaði fyrsta verslunin utan Bandaríkjanna í Sheffield og í dag eru verksmiðjurnar 525 um allan heim. Bangsaverksmiðja Build-A-Bear verður áfram opin í samræmi við opnunartíma Hagkaups í Smáralind. Kátir verksmiðjustarfsmenn stilla sér upp með bangsahjörtum.
Smáralind Verslun Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira