Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lovísa Arnardóttir skrifar 4. febrúar 2025 07:03 Sigríður Dagný segir ekki útilokað að Séð og heyrt verði gefið út aftur. Samsett Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir framkvæmdastjóri og eigandi Birtíngs segir til skoðunar að gefa aftur út tímaritið Séð og heyrt. Það gildi reyndar um mörg vörumerki Birtíngs. Þættir um tímaritið hafa verið til sýningar á Stöð 2 síðustu vikur. Þættirnir eru gerðir af sjónvarpsmanninum Þorsteini J. Vilhjálmssyni og fjalla um tímaritið sem bauð upp á íslenskt slúður í tuttugu ár, frá 1996 til 2016. Saga slúðurtímaritsins er sögð með viðtölum við blaðamenn og viðmælendur blaðsins. Þar kemur meðal annars fram að umbrotsviðmið blaðsins hafi verið að hafa myndskreytingar ríkulegar, æsilegar forsíðu og krassandi fyrirsagnir. Sigríður Dagný segir ekkert ákveðið með framhaldslíf Séð og heyrt. „Ég get ekki sagt til um það. Það hefur skapast umræða um þetta út frá þáttunum á Stöð 2, en ég get ekkert sagt til um það.“ En það er í skoðun? „Það er allt í skoðun, alltaf. Birtíngur á fullt af tímaritum og vörumerkjum. Við erum alltaf að skoða eitthvað spennandi að gera og gefa út. Kannski ekki Bleikt og blátt aftur en Birtíngur á fullt af vörumerkjum. Við erum alltaf að huga hvernig við getum styrkt útgáfuna.“ Ef farið væri í slíka útgáfu á ný yrði að vanda til verka og hugsa útgáfuna út frá breyttum tímum. „Við erum búin að styrkjast rosalega mikið á þessum rafræna grunni. Eftir að við fórum að gefa út stafrænar áskriftir líka. Þannig það er hellingur í skoðun. Við erum alltaf að leita leiða til að styrkja útgáfuna og það er aldrei að vita.“ Séð og heyrt, sagan öll Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Grindvíkingar hafa blásið í herlúðra í Bónus deildinni í körfubolta og nýverið kynnt komu þriggja nýrra leikmanna. Einn þeirra er fyrrverandi NBA leikmaður. Þjálfari liðsins, Jóhann Þór Ólafsson, segir pirring hafa gert vart um sig í leikmannahópnum varðandi ákveðna hluti. Hann bindur vonir við að þessar breytingar lagi það. Að menn fari að sjá ljósið og brosa aftur. 30. janúar 2025 09:31 „Er Sophia dauður?“ „Það var farið að líða svolítið á þessa forræðisdeilu þegar ég komst í kynni við Halim Al. Ég varð mér út um númerið hans og fór til Istanbúl og hitti hann þar. Hann sagði mér frá sinni hlið á málinu. Hann vildi meina að þetta hefði verið svolítið einsleit umfjöllun hér á Íslandi,“ segir Loftur Atli Eiríksson, blaðamaður og ritstjóri Séð og heyrt á sínum tíma í þáttunum Séð & heyrt, sagan öll sem Þorsteinn J hefur yfirumsjón með á sunnudagskvöldum á Stöð 2. 27. janúar 2025 15:02 „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ „Þetta er náttúrulega tuttugu ára saga blaðsins en svo er líka heil kynslóð sem man ekkert eftir þessu blaði,“ segir Þorsteinn J sem er umsjónarmaður þáttanna Séð & heyrt sem hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. 15. janúar 2025 10:31 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Þættir um tímaritið hafa verið til sýningar á Stöð 2 síðustu vikur. Þættirnir eru gerðir af sjónvarpsmanninum Þorsteini J. Vilhjálmssyni og fjalla um tímaritið sem bauð upp á íslenskt slúður í tuttugu ár, frá 1996 til 2016. Saga slúðurtímaritsins er sögð með viðtölum við blaðamenn og viðmælendur blaðsins. Þar kemur meðal annars fram að umbrotsviðmið blaðsins hafi verið að hafa myndskreytingar ríkulegar, æsilegar forsíðu og krassandi fyrirsagnir. Sigríður Dagný segir ekkert ákveðið með framhaldslíf Séð og heyrt. „Ég get ekki sagt til um það. Það hefur skapast umræða um þetta út frá þáttunum á Stöð 2, en ég get ekkert sagt til um það.“ En það er í skoðun? „Það er allt í skoðun, alltaf. Birtíngur á fullt af tímaritum og vörumerkjum. Við erum alltaf að skoða eitthvað spennandi að gera og gefa út. Kannski ekki Bleikt og blátt aftur en Birtíngur á fullt af vörumerkjum. Við erum alltaf að huga hvernig við getum styrkt útgáfuna.“ Ef farið væri í slíka útgáfu á ný yrði að vanda til verka og hugsa útgáfuna út frá breyttum tímum. „Við erum búin að styrkjast rosalega mikið á þessum rafræna grunni. Eftir að við fórum að gefa út stafrænar áskriftir líka. Þannig það er hellingur í skoðun. Við erum alltaf að leita leiða til að styrkja útgáfuna og það er aldrei að vita.“
Séð og heyrt, sagan öll Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Grindvíkingar hafa blásið í herlúðra í Bónus deildinni í körfubolta og nýverið kynnt komu þriggja nýrra leikmanna. Einn þeirra er fyrrverandi NBA leikmaður. Þjálfari liðsins, Jóhann Þór Ólafsson, segir pirring hafa gert vart um sig í leikmannahópnum varðandi ákveðna hluti. Hann bindur vonir við að þessar breytingar lagi það. Að menn fari að sjá ljósið og brosa aftur. 30. janúar 2025 09:31 „Er Sophia dauður?“ „Það var farið að líða svolítið á þessa forræðisdeilu þegar ég komst í kynni við Halim Al. Ég varð mér út um númerið hans og fór til Istanbúl og hitti hann þar. Hann sagði mér frá sinni hlið á málinu. Hann vildi meina að þetta hefði verið svolítið einsleit umfjöllun hér á Íslandi,“ segir Loftur Atli Eiríksson, blaðamaður og ritstjóri Séð og heyrt á sínum tíma í þáttunum Séð & heyrt, sagan öll sem Þorsteinn J hefur yfirumsjón með á sunnudagskvöldum á Stöð 2. 27. janúar 2025 15:02 „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ „Þetta er náttúrulega tuttugu ára saga blaðsins en svo er líka heil kynslóð sem man ekkert eftir þessu blaði,“ segir Þorsteinn J sem er umsjónarmaður þáttanna Séð & heyrt sem hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. 15. janúar 2025 10:31 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Grindvíkingar hafa blásið í herlúðra í Bónus deildinni í körfubolta og nýverið kynnt komu þriggja nýrra leikmanna. Einn þeirra er fyrrverandi NBA leikmaður. Þjálfari liðsins, Jóhann Þór Ólafsson, segir pirring hafa gert vart um sig í leikmannahópnum varðandi ákveðna hluti. Hann bindur vonir við að þessar breytingar lagi það. Að menn fari að sjá ljósið og brosa aftur. 30. janúar 2025 09:31
„Er Sophia dauður?“ „Það var farið að líða svolítið á þessa forræðisdeilu þegar ég komst í kynni við Halim Al. Ég varð mér út um númerið hans og fór til Istanbúl og hitti hann þar. Hann sagði mér frá sinni hlið á málinu. Hann vildi meina að þetta hefði verið svolítið einsleit umfjöllun hér á Íslandi,“ segir Loftur Atli Eiríksson, blaðamaður og ritstjóri Séð og heyrt á sínum tíma í þáttunum Séð & heyrt, sagan öll sem Þorsteinn J hefur yfirumsjón með á sunnudagskvöldum á Stöð 2. 27. janúar 2025 15:02
„Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ „Þetta er náttúrulega tuttugu ára saga blaðsins en svo er líka heil kynslóð sem man ekkert eftir þessu blaði,“ segir Þorsteinn J sem er umsjónarmaður þáttanna Séð & heyrt sem hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. 15. janúar 2025 10:31