Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. febrúar 2025 15:27 Patrick Pedersen hlóð í þrennu. Vísir/Anton Brink Lengjubikar karla og kvenna er farin af stað og í dag er fjórum leikjum lokið. Tveimur leikjum er lokið í A-deild karlamegin og tveimur í A-deild kvennamegin. Karlameginn vann Valur öruggan 4-0 sigur gegn Fjölni í riðli 1 þar sem öll mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. Patrick Pedersen kom Valsmönnum yfir eftir klukkutíma leik áður en hann bætti öðru marki við átta mínútum síðar. Á 85. mínútu fullkomnaði framherjinn svo þrennu sína. Valsmenn voru þó ekki hættir og Kristján Oddur Kristjánsson innsiglaði 4-0 sigur með marki á þriðju mínútu uppbótartíma. Þá tók Breiðablik á móti Fylki í riðli 2, en upplýsingar um úrslit úr þeim leik hafa ekki borist inn á heimasíðu KSÍ. Kvennamegin vann Þróttur svo afar sannfærandi 7-1 sigur er liðið heimsótti Fylki í riðli 1. Unnur Dóra Bergsdóttir, sem gekk til liðs við Þrótt frá Selfossi eftir síðasta sumar, gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk fyrir Þrótt. Að lokum vann FH 1-0 sigur gegn Stjörnunni í riðli 2 þar sem Hildur Katrín Snorradóttir skoraði eina mark leiksins strax á fyrstu mínútu. Lengjubikar karla Lengjubikar kvenna Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Sjá meira
Tveimur leikjum er lokið í A-deild karlamegin og tveimur í A-deild kvennamegin. Karlameginn vann Valur öruggan 4-0 sigur gegn Fjölni í riðli 1 þar sem öll mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. Patrick Pedersen kom Valsmönnum yfir eftir klukkutíma leik áður en hann bætti öðru marki við átta mínútum síðar. Á 85. mínútu fullkomnaði framherjinn svo þrennu sína. Valsmenn voru þó ekki hættir og Kristján Oddur Kristjánsson innsiglaði 4-0 sigur með marki á þriðju mínútu uppbótartíma. Þá tók Breiðablik á móti Fylki í riðli 2, en upplýsingar um úrslit úr þeim leik hafa ekki borist inn á heimasíðu KSÍ. Kvennamegin vann Þróttur svo afar sannfærandi 7-1 sigur er liðið heimsótti Fylki í riðli 1. Unnur Dóra Bergsdóttir, sem gekk til liðs við Þrótt frá Selfossi eftir síðasta sumar, gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk fyrir Þrótt. Að lokum vann FH 1-0 sigur gegn Stjörnunni í riðli 2 þar sem Hildur Katrín Snorradóttir skoraði eina mark leiksins strax á fyrstu mínútu.
Lengjubikar karla Lengjubikar kvenna Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti