Dagskráin í dag: Chiefs stefna á þriðju Ofurskálina í röð Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 06:01 Patrick Mahomes og Jalen Hurts munu leiða saman hesta sína í kvöld. vísir getty Gleðilegan Super Bowl sunnudag, úrslitaleikurinn um Ofurskálina fer fram í kvöld og verður í beinni útsendingu, ásamt veglegri upphitun, úr besta sætinu. Einnig má finna þrjá bikarleiki í fótbolta, tvö golfmót og einn NBA leik á dagskránni í dag. Stöð 2 Sport 2 20:55 – Road to the Super Bowl: Erlendur upphitunarþáttur fyrir Ofurskálina þar sem leið liðanna sem keppa til úrslita skoðuð og skyggnst er á bak við tjöldin. 22:00 – Upphitun hefst fyrir Super Bowl. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara með skemmtilegum hætti yfir allt það helsta sem vænta má úr Ofurskálinni. 23:30 – Super Bowl: Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles mætast í úrslitaleik um Ofurskálina. Stöð 2 Sport 3 19:00 – Milwaukee Bucks og Philadelphia 76ers mætast í NBA körfuboltadeildinni. Stöð 2 Sport 4 08:30 – Bein útsending frá lokakeppnisdegi Commercial Bank Qatar Masters. 19:00 – Bein útsending frá lokakeppnisdegi Founders Cup á LPGA mótaröðinni. Vodafone Sport 12:25 – Blackburn tekur á móti Wolves í fjórðu umferð FA bikarkeppninnar. Arnór Sigurðarson er leikmaður Blackburn en er sem stendur úti í kuldanum hjá þjálfaranum. 14:55 – PlymouthArgyle tekur á móti Liverpool í fjórðu umferð FA bikarkeppninnar. Guðlaugur Victor Pálsson er leikmaður Plymouth Argyle. 17:30 – AstonVilla tekur á móti Tottenham í fjórðu umferð FA bikarkeppninnar. Ofurskálin Dagskráin í dag Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 20:55 – Road to the Super Bowl: Erlendur upphitunarþáttur fyrir Ofurskálina þar sem leið liðanna sem keppa til úrslita skoðuð og skyggnst er á bak við tjöldin. 22:00 – Upphitun hefst fyrir Super Bowl. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara með skemmtilegum hætti yfir allt það helsta sem vænta má úr Ofurskálinni. 23:30 – Super Bowl: Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles mætast í úrslitaleik um Ofurskálina. Stöð 2 Sport 3 19:00 – Milwaukee Bucks og Philadelphia 76ers mætast í NBA körfuboltadeildinni. Stöð 2 Sport 4 08:30 – Bein útsending frá lokakeppnisdegi Commercial Bank Qatar Masters. 19:00 – Bein útsending frá lokakeppnisdegi Founders Cup á LPGA mótaröðinni. Vodafone Sport 12:25 – Blackburn tekur á móti Wolves í fjórðu umferð FA bikarkeppninnar. Arnór Sigurðarson er leikmaður Blackburn en er sem stendur úti í kuldanum hjá þjálfaranum. 14:55 – PlymouthArgyle tekur á móti Liverpool í fjórðu umferð FA bikarkeppninnar. Guðlaugur Victor Pálsson er leikmaður Plymouth Argyle. 17:30 – AstonVilla tekur á móti Tottenham í fjórðu umferð FA bikarkeppninnar.
Ofurskálin Dagskráin í dag Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira