Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. febrúar 2025 20:00 Á þessum degi er vinsælt að gúffa í sig vængi og annað góðgæti á meðan leikurinn stendur yfir. William Thomas Cain/Getty Einn stærsti sjónvarpsviðburður ársins vestanhafs, Superbowl eða Ofurskálin fer fram í kvöld. Viðburðinum fylgir mikil neysla víða um heim og hafa auglýsendur borgað tæpan milljarð fyrir þrjátíu sekúndur á skjánum. Ofurskálin er árviss viðburður en um er að ræða úrslitaleik í NFL deildinni í Bandaríkjunum og eru það stórliðin Philadelphia Eagles og Kansas City Chiefs sem mætast. Viðburðurinn fer fram annan sunnudag hvers febrúarmánaðar og troða áhorfendur þá í sig kjúklingavængjum, snakki og öðru góðgæti, vaka fram á nótt og fylgjast með íburðarmiklum auglýsingum og skemmtiatriðum á skjánum. Auglýsingarnar sem sýndar eru fyrir leik og í hálfleik vekja alltaf mikla athygli og kostar auglýsingaplássið skildinginn enda dreifingin mikil. Öll pláss seldust upp Í ár þurfa auglýsendur að greiða tæpan milljarð íslenskra króna vilji þeir fá birtingu fyrir þrjátíu sekúndna pláss á skjánum. Verðið hefur þó ekki fælt fyrirtæki frá en öll auglýsingaplássin seldust upp í nóvember og eru Google, Doritos og Booking á meðal auglýsenda. Bandaríski rapparinn Kendrick Lamar mun troða upp í hálfleik en ár hvert keppast þeir tónlistarmenn sem treyst er fyrir verkefninu við að toppa frammistöðu síðasta árs með íburðarmikilli sýningu. Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur boðað komu sína á leikinn í kvöld og verður þar með fyrsti sitjandi forseti landsins sem mætir á Ofurskálina. Ofurskálin Bandaríkin Matur Auglýsinga- og markaðsmál Tónlist Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Ofurskálin er árviss viðburður en um er að ræða úrslitaleik í NFL deildinni í Bandaríkjunum og eru það stórliðin Philadelphia Eagles og Kansas City Chiefs sem mætast. Viðburðurinn fer fram annan sunnudag hvers febrúarmánaðar og troða áhorfendur þá í sig kjúklingavængjum, snakki og öðru góðgæti, vaka fram á nótt og fylgjast með íburðarmiklum auglýsingum og skemmtiatriðum á skjánum. Auglýsingarnar sem sýndar eru fyrir leik og í hálfleik vekja alltaf mikla athygli og kostar auglýsingaplássið skildinginn enda dreifingin mikil. Öll pláss seldust upp Í ár þurfa auglýsendur að greiða tæpan milljarð íslenskra króna vilji þeir fá birtingu fyrir þrjátíu sekúndna pláss á skjánum. Verðið hefur þó ekki fælt fyrirtæki frá en öll auglýsingaplássin seldust upp í nóvember og eru Google, Doritos og Booking á meðal auglýsenda. Bandaríski rapparinn Kendrick Lamar mun troða upp í hálfleik en ár hvert keppast þeir tónlistarmenn sem treyst er fyrir verkefninu við að toppa frammistöðu síðasta árs með íburðarmikilli sýningu. Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur boðað komu sína á leikinn í kvöld og verður þar með fyrsti sitjandi forseti landsins sem mætir á Ofurskálina.
Ofurskálin Bandaríkin Matur Auglýsinga- og markaðsmál Tónlist Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira