Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. febrúar 2025 10:16 Kendrick Lamar á sviði fyrir miðju. Cindy Ord/Getty Images Bandaríski rapparinn Kendrick Lamar átti sviðið í hálfleik Ofurskálarinnar í nótt. Beðið var eftir komu hans með mikilli eftirvæntingu og kynnti stórleikarinn Samuel L. Jackson hann svo á svið í hlutverki bandaríska erkifrændans Sam. Rapparinn hefur eldað grátt silfur með erkifjanda sínum rapparanum Drake og biðu margir með öndina í hálsinum eftir því að hann tæki lag sitt Not Like Us, þar sem hann skýtur föstum skotum á kanadískan kollega sinn og ýjar að því að hann sé haldinn barnagirnd. Atriði Lamar má horfa á neðst í fréttinni. Lamar hótaði því nokkrum sinnum að taka lagið áður en hann lét loksins undan rétt fyrir lok sýningarinnar. Rappararnir fóru mikinn í deilum sín á milli síðasta sumar og skutu föstum skotum að hvor öðrum. Drake hefur lögsótt Kendrick Lamar vegna lagsins og grínaðist Kendrick með það á sviði í gærkvöldi. Hann ávarpaði Drake í myndavélina, sagði „Hey Drake,“ áður en hann tók hið umdeilda lag. Líklega að ráðleggingum lögfræðinga sinna sleppti hann því þó að kalla Drake berum orðum barnaníðing. Meðal annarra sem létu sjá sig var söngkonan SZA sem tók tvö lög með rapparanum. Þá mætti tennis stjarnan Serena Williams óvænt á svið og tók dansinn undir lagi rapparans um Drake, sem vill svo til að er hennar fyrrverandi kærasti. Ofurskálin Tónlist Hollywood Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Sjá meira
Rapparinn hefur eldað grátt silfur með erkifjanda sínum rapparanum Drake og biðu margir með öndina í hálsinum eftir því að hann tæki lag sitt Not Like Us, þar sem hann skýtur föstum skotum á kanadískan kollega sinn og ýjar að því að hann sé haldinn barnagirnd. Atriði Lamar má horfa á neðst í fréttinni. Lamar hótaði því nokkrum sinnum að taka lagið áður en hann lét loksins undan rétt fyrir lok sýningarinnar. Rappararnir fóru mikinn í deilum sín á milli síðasta sumar og skutu föstum skotum að hvor öðrum. Drake hefur lögsótt Kendrick Lamar vegna lagsins og grínaðist Kendrick með það á sviði í gærkvöldi. Hann ávarpaði Drake í myndavélina, sagði „Hey Drake,“ áður en hann tók hið umdeilda lag. Líklega að ráðleggingum lögfræðinga sinna sleppti hann því þó að kalla Drake berum orðum barnaníðing. Meðal annarra sem létu sjá sig var söngkonan SZA sem tók tvö lög með rapparanum. Þá mætti tennis stjarnan Serena Williams óvænt á svið og tók dansinn undir lagi rapparans um Drake, sem vill svo til að er hennar fyrrverandi kærasti.
Ofurskálin Tónlist Hollywood Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Sjá meira