Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 10. febrúar 2025 17:39 Hamas liðar slepptu Or Levy úr haldi síðasta laugardag. AP/Abdel Kareem Hana Hamas-liðar fresta því að láta ísraelska gísla lausa og segja Ísrael hafa brotið gegn vopnahléssamningnum sem nú er í gildi. Talsmaður varnarmálaráðherra í Ísrael segir ákvörðun Hamas brjóta gegn samkomulaginu um vopnahlé. Til stóð að á laugardag myndi Hamas sleppa þremur ísraelskum gíslum fyrir mörg hundruð palestínska fanga. Nú þegar hefur Hamas sleppt 21 gísl og Ísrael sleppt 730 föngum síðan vopnahléið hófst 19. janúar. Það er um helmingur þeirra gísla og fanga sem sleppa á á meðan vopnahléið stendur. Að sögn Abu Obeida, talsmanns hernaðarvængs Hamas, hafa Ísraelar ítrekað og kerfisbundið brotið samkomulagið um vopnahléið. AP fréttaveitan greinir frá. Ísraelar eiga að hafa bannað íbúum á Gasa að snúa aftur til norðurhluta Gasastrandarinnar, ráðist á Palestínubúa með flugskeytum og byssum ásamt því að hindra aðgengi mannúðaraðstoðar að svæðinu. Israel Katz, talsmaður varnarmálaráðherra Ísrael, sagði ákvörðun Hamas vera brot á vopnahléssamningum. Búið sé að skipa ísraelska hernum að vera á varðbergi á Gasa og að vernda skuli ísraelsk samfélög. Sex vikna vopnahlé milli Hamas og Ísrael hófst um miðjan janúar. Samkvæmt umfjöllun Reuters hafa nokkrir íbúar á Palestínu verið myrtir af Ísraelum á þessum þremur vikum síðan vopnahléið hófst. Ísraelar hafa áður sakað Hamas um brot á samningnum um vopnahlé þar sem Hamas sleppti ekki óbreyttum kvenkyns gíslum fyrst eins og um var samið. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Til stóð að á laugardag myndi Hamas sleppa þremur ísraelskum gíslum fyrir mörg hundruð palestínska fanga. Nú þegar hefur Hamas sleppt 21 gísl og Ísrael sleppt 730 föngum síðan vopnahléið hófst 19. janúar. Það er um helmingur þeirra gísla og fanga sem sleppa á á meðan vopnahléið stendur. Að sögn Abu Obeida, talsmanns hernaðarvængs Hamas, hafa Ísraelar ítrekað og kerfisbundið brotið samkomulagið um vopnahléið. AP fréttaveitan greinir frá. Ísraelar eiga að hafa bannað íbúum á Gasa að snúa aftur til norðurhluta Gasastrandarinnar, ráðist á Palestínubúa með flugskeytum og byssum ásamt því að hindra aðgengi mannúðaraðstoðar að svæðinu. Israel Katz, talsmaður varnarmálaráðherra Ísrael, sagði ákvörðun Hamas vera brot á vopnahléssamningum. Búið sé að skipa ísraelska hernum að vera á varðbergi á Gasa og að vernda skuli ísraelsk samfélög. Sex vikna vopnahlé milli Hamas og Ísrael hófst um miðjan janúar. Samkvæmt umfjöllun Reuters hafa nokkrir íbúar á Palestínu verið myrtir af Ísraelum á þessum þremur vikum síðan vopnahléið hófst. Ísraelar hafa áður sakað Hamas um brot á samningnum um vopnahlé þar sem Hamas sleppti ekki óbreyttum kvenkyns gíslum fyrst eins og um var samið.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira