Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. febrúar 2025 15:31 Það var gríðarlegt stuð á Listasafni Íslands síðastliðið föstudagskvöld. Bryndís Jónsdóttir skemmti sér á dansgólfinu. Elísa B. Guðmundsdóttir Það var gríðarleg stemning á Listasafni Íslands síðastliðinn föstudag þar sem gestir flykktust að til að taka þátt í Safnanótt. Safnahús Listasafns Íslands voru full út úr dyrum fram eftir kvöldi enda nóg um að vera. „Þar var meðal annars boðið upp á hinar ýmsu leiðsagnir í tengslum við yfirstandandi sýningar og tónleika með GDRN og Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni í lestrarsal Safnahússins. Dagskráin endaði svo á kynningu þar sem gestum var boðið að bragða Móa gin frá Spirits of Iceland og stemningskonan DJ Dóra Júlía hélt dansgólfinu gangandi til lokunnar. Það var einstaklega gaman að sjá breiðan aldurshóp koma saman í og eiga samtal um myndlist, dansa og njóta sín í safninu,“ segir í fréttatilkynningu. Safnahúsið er staðsett á Hverfisgötu 15 og Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg 7. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: Ljósmyndarinn Einar Falur Ingólfsson með leiðsögn um Nánd hversdagsins.Elísa B. Guðmundsdóttir Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessir gáfu þumalinn upp!Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísur í listrænu stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Hress feðgin á Safnanótt. Ásdís Þula eigandi Gallery Þulu og Þorlákur Kristinsson Morthens, jafnan þekktur sem Tolli.Elísa B. Guðmundsdóttir GDRN og Magnús Jóhann stíga á stokk í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Fullt út úr dyrum!Elísa B. Guðmundsdóttir Áhugasamir gestir virða listina fyrir sér.Elísa B. Guðmundsdóttir Knús og gleði.Elísa B. Guðmundsdóttir Stuð og stemning á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Magnús Jóhann Ragnarsson lék listir sínar á píanóið.Elísa B. Guðmundsdóttir Leiðsögn með Birgi Snæbirni Birgissyni.Elísa B. Guðmundsdóttir Strike a pose í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Það var fjölmennt á Listasafni Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Úlfar Logason og Jóna Bára Jakobsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Helga Margrét og Hallbjörg Embla.Elísa B. Guðmundsdóttir DJ Dóra Júlía þeytti skífum.Elísa B. Guðmundsdóttir Allir í gír!Elísa B. Guðmundsdóttir Listakonan Elín Arna.Elísa B. Guðmundsdóttir Spáð í portrett af Laxness.Elísa B. Guðmundsdóttir Af sýningunni Innsýn, útsýn - Listasafn Íslands í 140 ár.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir flæddu inn og út.Elísa B. Guðmundsdóttir Bryndís Jónsdóttir skein á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Ísak Emanúel nemi í grafískri hönnun í góðra vina hópi.Elísa B. Guðmundsdóttir Hendur upp.Elísa B. Guðmundsdóttir Draugaleiðsögn í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Guðrún Ýr Eyfjörð (GDRN) heillaði alla upp í skónum eins og henni einni er lagið.Elísa B. Guðmundsdóttir Samkvæmislífið Sýningar á Íslandi Tónleikar á Íslandi Vetrarhátíð Menning Dans Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
„Þar var meðal annars boðið upp á hinar ýmsu leiðsagnir í tengslum við yfirstandandi sýningar og tónleika með GDRN og Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni í lestrarsal Safnahússins. Dagskráin endaði svo á kynningu þar sem gestum var boðið að bragða Móa gin frá Spirits of Iceland og stemningskonan DJ Dóra Júlía hélt dansgólfinu gangandi til lokunnar. Það var einstaklega gaman að sjá breiðan aldurshóp koma saman í og eiga samtal um myndlist, dansa og njóta sín í safninu,“ segir í fréttatilkynningu. Safnahúsið er staðsett á Hverfisgötu 15 og Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg 7. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: Ljósmyndarinn Einar Falur Ingólfsson með leiðsögn um Nánd hversdagsins.Elísa B. Guðmundsdóttir Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessir gáfu þumalinn upp!Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísur í listrænu stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Hress feðgin á Safnanótt. Ásdís Þula eigandi Gallery Þulu og Þorlákur Kristinsson Morthens, jafnan þekktur sem Tolli.Elísa B. Guðmundsdóttir GDRN og Magnús Jóhann stíga á stokk í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Fullt út úr dyrum!Elísa B. Guðmundsdóttir Áhugasamir gestir virða listina fyrir sér.Elísa B. Guðmundsdóttir Knús og gleði.Elísa B. Guðmundsdóttir Stuð og stemning á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Magnús Jóhann Ragnarsson lék listir sínar á píanóið.Elísa B. Guðmundsdóttir Leiðsögn með Birgi Snæbirni Birgissyni.Elísa B. Guðmundsdóttir Strike a pose í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Það var fjölmennt á Listasafni Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Úlfar Logason og Jóna Bára Jakobsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Helga Margrét og Hallbjörg Embla.Elísa B. Guðmundsdóttir DJ Dóra Júlía þeytti skífum.Elísa B. Guðmundsdóttir Allir í gír!Elísa B. Guðmundsdóttir Listakonan Elín Arna.Elísa B. Guðmundsdóttir Spáð í portrett af Laxness.Elísa B. Guðmundsdóttir Af sýningunni Innsýn, útsýn - Listasafn Íslands í 140 ár.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir flæddu inn og út.Elísa B. Guðmundsdóttir Bryndís Jónsdóttir skein á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Ísak Emanúel nemi í grafískri hönnun í góðra vina hópi.Elísa B. Guðmundsdóttir Hendur upp.Elísa B. Guðmundsdóttir Draugaleiðsögn í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Guðrún Ýr Eyfjörð (GDRN) heillaði alla upp í skónum eins og henni einni er lagið.Elísa B. Guðmundsdóttir
Samkvæmislífið Sýningar á Íslandi Tónleikar á Íslandi Vetrarhátíð Menning Dans Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira