Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Sindri Sverrisson skrifar 13. febrúar 2025 07:33 Michael Olise skoraði fyrra mark Bayern í gærkvöld og Harry Kane, sem hér faðmar Olise, skoraði seinna markið. Getty/Sven Hoppe Bayern München og Benfica eru í góðum málum eftir fyrri leiki í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Öll mörkin úr leikjunum fjórum í gær má nú sjá á Vísi. Bayern fer með 2-1 forskot heim til Þýskalands eftir sigur gegn Celtic í gær en Skotarnir gáfu sér von með marki Daizen Maeda tíu mínútum fyrir leikslok. Áður hafði Michael Olise skorað með þrumuskoti fyrir Bayern og einhvern veginn tókst leikmönnum Celtic að steingleyma markahróknum Harry Kane í hornspyrnu í byrjun seinni hálfleiks. Fullkomin útfærsla hjá Bayern og Kane skoraði af öryggi. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá í gærkvöld en úrslitin í þessum einvígum ráðast svo næsta þriðjudag. Club Brugge vann Atalanta 2-1 eftir umdeildan vítaspyrnudóm í lokin. Benfica vann 1-0 á útivelli gegn Monaco, þar sem Grikkinn Vangelis Pavlidis skoraði með stórkostlegri vippu en hann hefur verið sjóðheitur í síðustu leikjum. Monaco missti Moatasem Al Musrati af velli með rautt spjald skömmu eftir markið, á 52. mínútu. Feyenoord vann svo AC Milan 1-0 eftir að Igor Paixao skoraði strax á 3. mínútu. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Bayern fer með 2-1 forskot heim til Þýskalands eftir sigur gegn Celtic í gær en Skotarnir gáfu sér von með marki Daizen Maeda tíu mínútum fyrir leikslok. Áður hafði Michael Olise skorað með þrumuskoti fyrir Bayern og einhvern veginn tókst leikmönnum Celtic að steingleyma markahróknum Harry Kane í hornspyrnu í byrjun seinni hálfleiks. Fullkomin útfærsla hjá Bayern og Kane skoraði af öryggi. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá í gærkvöld en úrslitin í þessum einvígum ráðast svo næsta þriðjudag. Club Brugge vann Atalanta 2-1 eftir umdeildan vítaspyrnudóm í lokin. Benfica vann 1-0 á útivelli gegn Monaco, þar sem Grikkinn Vangelis Pavlidis skoraði með stórkostlegri vippu en hann hefur verið sjóðheitur í síðustu leikjum. Monaco missti Moatasem Al Musrati af velli með rautt spjald skömmu eftir markið, á 52. mínútu. Feyenoord vann svo AC Milan 1-0 eftir að Igor Paixao skoraði strax á 3. mínútu.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira