Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Kjartan Kjartansson skrifar 14. febrúar 2025 08:51 Svöðusár í steinhvelfingunni utan um kjarnaofn fjögur í Tsjernobyl eftir að dróna var flogið á hana í nótt. Alþjóðakjarnorkustofnunin Skemmdir urðu á steinhvelfingu utan um Tsjernobyl-kjarnorkuverið í Úkraínu og eldur kviknaði eftir að dróni flaug á hana í nótt. Forseti Úkraínu fullyrðir að dróninn hafi verið rússneskur og að hann hafi verið öflugan sprengiodd. Alþjóðakjarnorkustofnunin segir að dróninn hafi flogið á steinhvelfinguna um kjarnaofna þess rétt fyrir klukkan tvö að staðartíma í nótt. Ekkert bendi til þess að innra byrði hvelfingarinnar hafi brostið og aukin geislun hefur ekki mælst í kjölfarið. Rússar hafa ekkert gefið út um málið. AP-fréttastofan segir ekki mögulega að sannreyna fullyrðingar Volodýmýrs Selenskíj, forseta Úkraína, um að Rússar bæru ábyrgð. Úkraínumenn segjast ætla að afhenda fulltrúum Bandaríkjastjórnar upplýsingar um árásina á kjarnorkuverið á alþjóðlegri öryggisráðstefnu í München í Þýskalandi í dag. During the night of 13-14 Feb, at around 01:50, IAEA team at the Chornobyl site heard an explosion coming from the New Safe Confinement, which protects the remains of reactor 4 of the former Chornobyl NPP, causing a fire. They were informed that a UAV had struck the NSC roof. pic.twitter.com/Ee5NSRgDo8— IAEA - International Atomic Energy Agency ⚛️ (@iaeaorg) February 14, 2025 Steinsteypuhvelfingin sem dróninn flaug á var reist utan um kjarnaofn númer fjögur sem sprakk í versta kjarnorkuslysi sögunnar árið 1986. Hún á að koma í veg fyrir frekari geislunarmengun frá kjarnaofninum. Rafael Rossi, forstjóri Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar, sagði á samfélagmiðli að árásin á Tsjernobyl og vaxandi hernaðarumsvif í kringum kjarnorkuverið í Zaporizhzhia í Úkraínu undirstrikuðu viðvarandi kjarnorkuhættu. Mikill viðbúnaður væri hjá stofnuninni vegna hennar. Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kjarnorka Tsjernobyl Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Alþjóðakjarnorkustofnunin segir að dróninn hafi flogið á steinhvelfinguna um kjarnaofna þess rétt fyrir klukkan tvö að staðartíma í nótt. Ekkert bendi til þess að innra byrði hvelfingarinnar hafi brostið og aukin geislun hefur ekki mælst í kjölfarið. Rússar hafa ekkert gefið út um málið. AP-fréttastofan segir ekki mögulega að sannreyna fullyrðingar Volodýmýrs Selenskíj, forseta Úkraína, um að Rússar bæru ábyrgð. Úkraínumenn segjast ætla að afhenda fulltrúum Bandaríkjastjórnar upplýsingar um árásina á kjarnorkuverið á alþjóðlegri öryggisráðstefnu í München í Þýskalandi í dag. During the night of 13-14 Feb, at around 01:50, IAEA team at the Chornobyl site heard an explosion coming from the New Safe Confinement, which protects the remains of reactor 4 of the former Chornobyl NPP, causing a fire. They were informed that a UAV had struck the NSC roof. pic.twitter.com/Ee5NSRgDo8— IAEA - International Atomic Energy Agency ⚛️ (@iaeaorg) February 14, 2025 Steinsteypuhvelfingin sem dróninn flaug á var reist utan um kjarnaofn númer fjögur sem sprakk í versta kjarnorkuslysi sögunnar árið 1986. Hún á að koma í veg fyrir frekari geislunarmengun frá kjarnaofninum. Rafael Rossi, forstjóri Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar, sagði á samfélagmiðli að árásin á Tsjernobyl og vaxandi hernaðarumsvif í kringum kjarnorkuverið í Zaporizhzhia í Úkraínu undirstrikuðu viðvarandi kjarnorkuhættu. Mikill viðbúnaður væri hjá stofnuninni vegna hennar.
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kjarnorka Tsjernobyl Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira