Ætla að sleppa þremur gíslum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 15. febrúar 2025 00:07 Hamas-liðar hafa tilkynnt nöfn þriggja gísla sem sleppa á á morgun. AP/Abdel Kareem Hana Hamas-liðar hafa tilkynnt nöfn þeirra þriggja gísla sem þeir koma til með að sleppa á morgun. Gegn því eiga Ísraelar að sleppa 369 palestínskum föngum. Fyrr í vikunni var óvíst hvort að fangaskiptin myndu eiga sér stað þar sem báðir aðilar sökuðu hinn um brot gegn vopnahléi. Hamas-liðar ætlar að láta þá Iair Horn, Sagui Dekel-Chen og Alexandre Sasha Troufanov lausa á morgun í skiptum fyrir 369 fanga Ísraela. Gíslarnir þrír hafa verið í haldi frá 7. október 2023. Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters. Fyrr í vikunni sagði Hamas að gíslarnir yrðu ekki látnir lausir þar sem að Ísrael hefði brotið gegn vopnahléinu sem er í gildi. Þeir sögðu Ísraela neita Palestínumönnum að snúa aftur til norðurhluta Gasa, ráðast á Palestínubúa og hindra aðgengi mannúðaraðstoðar að svæðinu. Ísraelar sögðu Hamas brjóta gegn vopnahléinu með þessari ákvörðun sinni. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, sagði á þriðjudagskvöld að ef fangarnir yrðu ekki látnir lausir yrði umræðum um vopnahlé slitið. Fyrsti fasi vopnahlés milli Ísrael og Hamas er í gildi í sex vikur og hófst 19. janúar. Viðræður eru í gangi um endanlegt vopnahlé þar sem Ísraelar myndu yfirgefa Gasa og svæðið endurbyggt. Donald Trump hefur lýst því yfir að hann girnist Gasaströndina til að byggja þar glæsibaðströnd. Hann segist þá ætla flytja alla íbúa úr landi, til Egyptalands eða Jórdaníu, og mættu þau ekki snúa aftur. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Hamas-liðar ætlar að láta þá Iair Horn, Sagui Dekel-Chen og Alexandre Sasha Troufanov lausa á morgun í skiptum fyrir 369 fanga Ísraela. Gíslarnir þrír hafa verið í haldi frá 7. október 2023. Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters. Fyrr í vikunni sagði Hamas að gíslarnir yrðu ekki látnir lausir þar sem að Ísrael hefði brotið gegn vopnahléinu sem er í gildi. Þeir sögðu Ísraela neita Palestínumönnum að snúa aftur til norðurhluta Gasa, ráðast á Palestínubúa og hindra aðgengi mannúðaraðstoðar að svæðinu. Ísraelar sögðu Hamas brjóta gegn vopnahléinu með þessari ákvörðun sinni. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, sagði á þriðjudagskvöld að ef fangarnir yrðu ekki látnir lausir yrði umræðum um vopnahlé slitið. Fyrsti fasi vopnahlés milli Ísrael og Hamas er í gildi í sex vikur og hófst 19. janúar. Viðræður eru í gangi um endanlegt vopnahlé þar sem Ísraelar myndu yfirgefa Gasa og svæðið endurbyggt. Donald Trump hefur lýst því yfir að hann girnist Gasaströndina til að byggja þar glæsibaðströnd. Hann segist þá ætla flytja alla íbúa úr landi, til Egyptalands eða Jórdaníu, og mættu þau ekki snúa aftur.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira