Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2025 10:32 Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skorar hér markið sitt gegn Turbine Potsdam í gær. rbleipzig.com Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir hefur átt draumabyrjun með RB Leipzig í efstu deild Þýskalands í fótbolta, eftir komuna frá Nordsjælland um áramótin. Markið sem hún skoraði í gær má nú sjá á Vísi. Leipzig var óvænt 1-0 undir í hálfleik gegn botnliði Potsdam í gær en Emilía jafnaði metin á 56. mínútu þegar boltinn féll til hennar í teignum og var hún fljót að átta sig og sparkaði í netið. Nokkur læti urðu eftir markið. Leipzig-konur vildu nefnilega flýta sér að ná í boltann og taka miðju, til að geta komist yfir í leiknum, en markvörður Potsdam reyndi að koma í veg fyrir það með því að halda boltanum. Var markverðinum meðal annars hrint og tók dómarinn sér góðan tíma í að ákveða hvað gera skyldi. Klippa: Mark Emilíu og lætin í kjölfarið Að lokum dæmdi dómarinn þó bara mark, enda var ekki að sjá neitt brot í aðdraganda þess að Emilía fékk boltann, en athygli vakti að enginn skyldi fá að líta gula spjaldið vegna þeirra ryskinga sem urðu í kjölfar marksins. Markið og lætin má sjá í spilaranum hér að ofan en leikurinn var í beinni útsendingu á Viaplay. Eins og fyrr segir hefur Emilía nú skorað í fyrstu tveimur byrjunarliðsleikjum sínum, geng Potsdam og Werder Bremen. Svo merkilega vill til að bæði mörkin skoraði Emilía á sömu mínútu, eða 56. mínútu, og báðir leikirnir fóru 4-1 fyrir Leipzig. Eins og fyrr segir hefur Emilía nú skorað í Leipzig er nú með 25 stig í 5. sæti deildarinnar en nær ekki alveg að blanda sér í fjögurra liða titilbaráttuna þar fyrir ofan. Leverkusen er í 4. sæti með 30 stig, Wolfsburg með 32 og Frankfurt og Bayern með 35 stig, og eiga þessi fjögur lið leik til góða núna um helgina. Þýski boltinn Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Sjá meira
Leipzig var óvænt 1-0 undir í hálfleik gegn botnliði Potsdam í gær en Emilía jafnaði metin á 56. mínútu þegar boltinn féll til hennar í teignum og var hún fljót að átta sig og sparkaði í netið. Nokkur læti urðu eftir markið. Leipzig-konur vildu nefnilega flýta sér að ná í boltann og taka miðju, til að geta komist yfir í leiknum, en markvörður Potsdam reyndi að koma í veg fyrir það með því að halda boltanum. Var markverðinum meðal annars hrint og tók dómarinn sér góðan tíma í að ákveða hvað gera skyldi. Klippa: Mark Emilíu og lætin í kjölfarið Að lokum dæmdi dómarinn þó bara mark, enda var ekki að sjá neitt brot í aðdraganda þess að Emilía fékk boltann, en athygli vakti að enginn skyldi fá að líta gula spjaldið vegna þeirra ryskinga sem urðu í kjölfar marksins. Markið og lætin má sjá í spilaranum hér að ofan en leikurinn var í beinni útsendingu á Viaplay. Eins og fyrr segir hefur Emilía nú skorað í fyrstu tveimur byrjunarliðsleikjum sínum, geng Potsdam og Werder Bremen. Svo merkilega vill til að bæði mörkin skoraði Emilía á sömu mínútu, eða 56. mínútu, og báðir leikirnir fóru 4-1 fyrir Leipzig. Eins og fyrr segir hefur Emilía nú skorað í Leipzig er nú með 25 stig í 5. sæti deildarinnar en nær ekki alveg að blanda sér í fjögurra liða titilbaráttuna þar fyrir ofan. Leverkusen er í 4. sæti með 30 stig, Wolfsburg með 32 og Frankfurt og Bayern með 35 stig, og eiga þessi fjögur lið leik til góða núna um helgina.
Þýski boltinn Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn