Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Bjarki Sigurðsson skrifar 16. febrúar 2025 19:22 Hörður Bent Steffensen ætlar að hefja sýningar með Brúðubílnum á ný. Vísir/Bjarki Barnabarn Helgu Steffensen ætlar að endurvekja Brúðubílinn eftir fimm ára dvala leikhússins. Það er allt til reiðu hjá brúðuleikhússtjóranum, það vantar aðeins eitt, sjálfan bílinn. Brúðubíllinn kom fyrst á sjónarsviðið 1976 og stjórnaði Helga Steffensen honum lengst af. Árið 2020 sagði Helga þetta gott og verk Brúðubílsins ekki verið sýnd síðan þá. En eftir fimm ár í dvala er komið að kynslóðaskiptum. Hörður Bent Steffensen, barnabarn Helgu, ætlar að endurvekja leikhúsið. „Mér finnst svo mikilvægt að börnin í dag, og þessi nýja kynslóð, fái að upplifa Brúðubílinn aftur. Þannig ég ætla að fara af fullum krafti í að koma þessu aftur af stað,“ segir Hörður. Allar helstu persónur Brúðubílsins snúa að sjálfsögðu aftur, þar á meðal Svarti svalur, Blái refur og auðvitað Lilli api. Eitt snýr þó ekki aftur, og það er bíllinn sem notast var við en hann er orðinn of gamall. Hörður leitar nú nýs bíls. „Öll verkin eru til, allar brúður, leikmynd og allt til alls. Nema bíllinn sjálfur,“ segir Hörður. Hann segir ömmu sína afar stolta af þessu framtaki. Hún rak leikhúsið með aðstoð Reykjavíkurborgar en Hörður stefnir á að gera allt sjálfur. „Við þurfum fyrst og fremst að fá bíl. Þannig um leið og hann er kominn getur boltinn heldur betur farið að rúlla,“ segir Hörður. Leikhús Börn og uppeldi Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
Brúðubíllinn kom fyrst á sjónarsviðið 1976 og stjórnaði Helga Steffensen honum lengst af. Árið 2020 sagði Helga þetta gott og verk Brúðubílsins ekki verið sýnd síðan þá. En eftir fimm ár í dvala er komið að kynslóðaskiptum. Hörður Bent Steffensen, barnabarn Helgu, ætlar að endurvekja leikhúsið. „Mér finnst svo mikilvægt að börnin í dag, og þessi nýja kynslóð, fái að upplifa Brúðubílinn aftur. Þannig ég ætla að fara af fullum krafti í að koma þessu aftur af stað,“ segir Hörður. Allar helstu persónur Brúðubílsins snúa að sjálfsögðu aftur, þar á meðal Svarti svalur, Blái refur og auðvitað Lilli api. Eitt snýr þó ekki aftur, og það er bíllinn sem notast var við en hann er orðinn of gamall. Hörður leitar nú nýs bíls. „Öll verkin eru til, allar brúður, leikmynd og allt til alls. Nema bíllinn sjálfur,“ segir Hörður. Hann segir ömmu sína afar stolta af þessu framtaki. Hún rak leikhúsið með aðstoð Reykjavíkurborgar en Hörður stefnir á að gera allt sjálfur. „Við þurfum fyrst og fremst að fá bíl. Þannig um leið og hann er kominn getur boltinn heldur betur farið að rúlla,“ segir Hörður.
Leikhús Börn og uppeldi Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira