Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. febrúar 2025 15:54 Dúbaí-súkkulaðið er þekkt fyrir ríkulega grænlita fyllingu með sérstaktri áferð sem er búin til úr pistasíukremi og svokölluðu kadayif deigi. Getty Dúbaí-súkkulaðið umrædda hefur vakið ómælda athygli síðustu misserin eftir að svokallað taste-test varð vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Súkkulaðið á rætur sínar að rekja til Sameinuðu arabísku furstadæmanna og hefur nú náð að hrífa íslenska súkkulaðunnendur. Það er ekki nýtt af nálinni að samfélagsmiðlar geti haft áhrif á kauphegðun Íslendinga og er umrætt súkklaði gott dæmi um það. Eftirspurnin hefur verið gríðarleg og færri en viljað hafa fengið tækifæri til að smakka á góðgætinu þar sem það hefur selst upp á nokkrum klukkustundum þegar það sést í hillum íslenskra matvöruverslana. Súkkulaðið er þekkt fyrir ríkulega grænlita fyllingu með sérstaktri áferð sem er búin til úr pistasíukremi og svokölluðu kadayif deigi. Kadayif er eins konar smjördeig sem er notað í bakstur í Miðaustur löndum. Hér að neðan má finna uppskrift af dúbaí-súkkulaðinu sem er einföld í framkvæmd. Uppskriftin er fengin úr danska veftímaritinu Woman. Dubaí-súkkulaði - uppskrift Innihald (ein súkkulaðiplata) 250 g ljóst súkkulaði2 msk tahini180 g pistasíukrem ( tilbúið eða sjá uppskrift hér að neðan)75 g kadayif-deigGyllt matarduft, eða annað til skrauts Aðferð Bræddu helminginn af súkkulaðinu (ekki fara yfir 45 gráður ef þú notar mjólkursúkkulaði).Helltu súkkulaðinu í mótin og settu þau inn í frysti.Settu kadayif-degið á pönnu þar og hitaðu þar til það verður stökkt.Blandaðu kadayif-deginu saman við pistasíukremið og tahini-ið.Dreifðu blöndunni jafnt yfir súkkulaðið.Bræddu restina af súkkulaðinu og helltu því yfir blönduna.Settu súkkulaðið aftur inn í frysti þar til það er orðið alveg stökkt. Pistasíukrem Pistasíukremið er fullkomið sem fylling í súkkulaði og bakstur, en það er líka dásamlegt sem smyrja á brauð eða kex. Hráefni: 150 g ósaltaður pistasíuhnetur1 msk. tahíni1 msk. bragðlítil olíaHnífsoddur salt100 g bráðið hvítt súkkulaði Aðferð: Dreifðu pistasíuhnetunum á bökunarplötu og ristaðu þær í ofni við 200°C á blæstri í um það bil fimm mínútur. Leyfðu þeim að kólna áður en þú heldur áfram.Settu hneturnar í matvinnsluvél og maukaðu vel.Bættu tahini, olíu og salti úti í blönduna og haltu áfram að blanda þar til massinn verður sléttur og kremkenndur.Hrærðu að lokum bræddu hvíta súkkulaðinu við blönduna.Helltu kreminu í krukku og settu það í ísskáp og látið að kólna. Matur Uppskriftir Mest lesið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Sjá meira
Það er ekki nýtt af nálinni að samfélagsmiðlar geti haft áhrif á kauphegðun Íslendinga og er umrætt súkklaði gott dæmi um það. Eftirspurnin hefur verið gríðarleg og færri en viljað hafa fengið tækifæri til að smakka á góðgætinu þar sem það hefur selst upp á nokkrum klukkustundum þegar það sést í hillum íslenskra matvöruverslana. Súkkulaðið er þekkt fyrir ríkulega grænlita fyllingu með sérstaktri áferð sem er búin til úr pistasíukremi og svokölluðu kadayif deigi. Kadayif er eins konar smjördeig sem er notað í bakstur í Miðaustur löndum. Hér að neðan má finna uppskrift af dúbaí-súkkulaðinu sem er einföld í framkvæmd. Uppskriftin er fengin úr danska veftímaritinu Woman. Dubaí-súkkulaði - uppskrift Innihald (ein súkkulaðiplata) 250 g ljóst súkkulaði2 msk tahini180 g pistasíukrem ( tilbúið eða sjá uppskrift hér að neðan)75 g kadayif-deigGyllt matarduft, eða annað til skrauts Aðferð Bræddu helminginn af súkkulaðinu (ekki fara yfir 45 gráður ef þú notar mjólkursúkkulaði).Helltu súkkulaðinu í mótin og settu þau inn í frysti.Settu kadayif-degið á pönnu þar og hitaðu þar til það verður stökkt.Blandaðu kadayif-deginu saman við pistasíukremið og tahini-ið.Dreifðu blöndunni jafnt yfir súkkulaðið.Bræddu restina af súkkulaðinu og helltu því yfir blönduna.Settu súkkulaðið aftur inn í frysti þar til það er orðið alveg stökkt. Pistasíukrem Pistasíukremið er fullkomið sem fylling í súkkulaði og bakstur, en það er líka dásamlegt sem smyrja á brauð eða kex. Hráefni: 150 g ósaltaður pistasíuhnetur1 msk. tahíni1 msk. bragðlítil olíaHnífsoddur salt100 g bráðið hvítt súkkulaði Aðferð: Dreifðu pistasíuhnetunum á bökunarplötu og ristaðu þær í ofni við 200°C á blæstri í um það bil fimm mínútur. Leyfðu þeim að kólna áður en þú heldur áfram.Settu hneturnar í matvinnsluvél og maukaðu vel.Bættu tahini, olíu og salti úti í blönduna og haltu áfram að blanda þar til massinn verður sléttur og kremkenndur.Hrærðu að lokum bræddu hvíta súkkulaðinu við blönduna.Helltu kreminu í krukku og settu það í ísskáp og látið að kólna.
Matur Uppskriftir Mest lesið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Sjá meira