Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. febrúar 2025 11:57 Elísbet Ormslev heiðrari minningu systur sinnar á 32 ára afmælisdaginn sinn. Skjáskot/Elísbet Ormslev Tónlistarkonan Elísabet Ormslev fagnaði 32 ára afmæli sínu í vikunni. Í tilefni dagsins heiðraði hún minningu systur sinnar, Maggýar Helgu sem lést langt fyrir aldur fram, og lét húðflúra á sig sól. Elísabet greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. „Gaf sjálfri mér afmælisgjöf og fékk mér tattú af sól í minningu um Maggý systur sem sagði alltaf „elska þig meira en sólina” og sólin skein svo sannarlega í gær,“ skrifar Elísabet við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Ormslev (@elisabetormslev) Einstök og umhyggjusöm Maggý Helga varð bráðkvödd í maí í fyrra, aðeins 44 ára gömul. Samband þeirra systra virðist hafa verið einstakt og náið. Elísabet skrifaði falleg minningarorð um hana og lýsti henni sem stóru systur sem vildi henni allt það besta í lífinu. „Ég mun aldrei geta lýst því almennilega hversu einstök þú varst; fluggáfuð, með sterkustu réttlætiskennd sem sögur fara af, umhyggjusöm, fyndin, þrjósk, óhrædd við áskoranir og vildir litlu systur allt það besta í þessum heimi.Það var bókstaflega engin eins og þú. Það var ekkert sem þú gast ekki lært og masterað, hvort sem það var akademískt eða listrænt. Svo mikil var gáfan og þrautseigjan í þér sem ég dáðist svo af.“ View this post on Instagram A post shared by Elísabet Ormslev (@elisabetormslev) Elísabet var gestur Einkalífsins í júní árið 2023. Í þættinum sagði hún meðal annars frá æskuárunum, einelti sem hún varð fyrir, tónlistarástríðunni og móðurhlutverkinu. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Húðflúr Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
„Gaf sjálfri mér afmælisgjöf og fékk mér tattú af sól í minningu um Maggý systur sem sagði alltaf „elska þig meira en sólina” og sólin skein svo sannarlega í gær,“ skrifar Elísabet við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Ormslev (@elisabetormslev) Einstök og umhyggjusöm Maggý Helga varð bráðkvödd í maí í fyrra, aðeins 44 ára gömul. Samband þeirra systra virðist hafa verið einstakt og náið. Elísabet skrifaði falleg minningarorð um hana og lýsti henni sem stóru systur sem vildi henni allt það besta í lífinu. „Ég mun aldrei geta lýst því almennilega hversu einstök þú varst; fluggáfuð, með sterkustu réttlætiskennd sem sögur fara af, umhyggjusöm, fyndin, þrjósk, óhrædd við áskoranir og vildir litlu systur allt það besta í þessum heimi.Það var bókstaflega engin eins og þú. Það var ekkert sem þú gast ekki lært og masterað, hvort sem það var akademískt eða listrænt. Svo mikil var gáfan og þrautseigjan í þér sem ég dáðist svo af.“ View this post on Instagram A post shared by Elísabet Ormslev (@elisabetormslev) Elísabet var gestur Einkalífsins í júní árið 2023. Í þættinum sagði hún meðal annars frá æskuárunum, einelti sem hún varð fyrir, tónlistarástríðunni og móðurhlutverkinu. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Húðflúr Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira