Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. febrúar 2025 14:03 Rannveig Hildur og Hallgrímur eignuðust fimm börn á innan við fimm árum. Rannveig Hildur Guðmundsdóttir og Hallgrímur A. Ingvarsson, fimm barna foreldrar, hafa sett raðhús sitt við Grænlandsleið í Reykjavík á sölu. Parið komst fyrst í fréttirnar árið 2023 þegar þau voru eitt af þremur pörum sem eignuðust þríbura í sömu vikunni. Fjölskyldan fór fljótt úr því að vera vísitölufjölskylda í heldur fjölmennari tölu. En fyrir áttu þau tvær dætur, sem voru þá tveggja og fjögurra ára. Nú er hús stórfjölskyldunnar komið á sölu þar sem stækkandi börn þurfa meira pláss. Aukin lofthæð og stórbrotið útsýni Umrætt hús var byggt árið 2003 og er samtals 244 fermetra að stærð á tveimur hæðum. Ásett verð er 169,9 milljónir. Gengið er inn á efri hæð hússins í bjarta og rúmgóða forstofu, sem leiðir inn í opið alrými með gólfsíðum gluggum, og stórbrotnu útsýni yfir höfuðborgina, Grafarvog, að Snæfellsjökli og Esjunni. Eldhús, stofa og borðstofa er samliggjandi í opnu og björtu rými með aukinni lofthæð og gólfsíðum gluggum. Í eldhúsinu er ljós viðarinnrétting með góðu skápaplássi, og stein á borðum. Á gólfum í eldhúsi g borðstofu eru dökkar flísar og niðurlímt viðarparket í stofunni. Steyptur parketlagður stigi með fallegu glerhandriði leiðir niður á neðri hæð hússins sem skiptist sjónvarpsrými, þrjú svefnherbergi og hjónasvítu með sér bað- og fataherbergi. Útgengt er af báðum hæðum á stóra skjólsæla viðarverönd með heitum og köldum potti, og gufu. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Tímamót Barnalán Tengdar fréttir Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Þau Rannveig Hildur Guðmundsdóttir og Hallgrímur A. Ingvarsson eignuðust þríbura síðastliðinn skírdag en fyrir á parið tvö börn á aldrinum tveggja til fimm ára. Fjölskyldan fór því fljótt úr vísitölustærð í heldur fjölmennari tölu og segist Rannveig Hildur helst hafa fengið áhyggjur af bílamálum. 9. maí 2023 07:01 Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Fjölskyldan fór fljótt úr því að vera vísitölufjölskylda í heldur fjölmennari tölu. En fyrir áttu þau tvær dætur, sem voru þá tveggja og fjögurra ára. Nú er hús stórfjölskyldunnar komið á sölu þar sem stækkandi börn þurfa meira pláss. Aukin lofthæð og stórbrotið útsýni Umrætt hús var byggt árið 2003 og er samtals 244 fermetra að stærð á tveimur hæðum. Ásett verð er 169,9 milljónir. Gengið er inn á efri hæð hússins í bjarta og rúmgóða forstofu, sem leiðir inn í opið alrými með gólfsíðum gluggum, og stórbrotnu útsýni yfir höfuðborgina, Grafarvog, að Snæfellsjökli og Esjunni. Eldhús, stofa og borðstofa er samliggjandi í opnu og björtu rými með aukinni lofthæð og gólfsíðum gluggum. Í eldhúsinu er ljós viðarinnrétting með góðu skápaplássi, og stein á borðum. Á gólfum í eldhúsi g borðstofu eru dökkar flísar og niðurlímt viðarparket í stofunni. Steyptur parketlagður stigi með fallegu glerhandriði leiðir niður á neðri hæð hússins sem skiptist sjónvarpsrými, þrjú svefnherbergi og hjónasvítu með sér bað- og fataherbergi. Útgengt er af báðum hæðum á stóra skjólsæla viðarverönd með heitum og köldum potti, og gufu. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Tímamót Barnalán Tengdar fréttir Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Þau Rannveig Hildur Guðmundsdóttir og Hallgrímur A. Ingvarsson eignuðust þríbura síðastliðinn skírdag en fyrir á parið tvö börn á aldrinum tveggja til fimm ára. Fjölskyldan fór því fljótt úr vísitölustærð í heldur fjölmennari tölu og segist Rannveig Hildur helst hafa fengið áhyggjur af bílamálum. 9. maí 2023 07:01 Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Þau Rannveig Hildur Guðmundsdóttir og Hallgrímur A. Ingvarsson eignuðust þríbura síðastliðinn skírdag en fyrir á parið tvö börn á aldrinum tveggja til fimm ára. Fjölskyldan fór því fljótt úr vísitölustærð í heldur fjölmennari tölu og segist Rannveig Hildur helst hafa fengið áhyggjur af bílamálum. 9. maí 2023 07:01
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“