Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2025 06:41 Það urðu smá læti í leik Panathinaikos og Víkinga en hér eru Grikkirnir eitthvað ósáttir. Getty/Milos Bicanski Víkingar eru úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-0 tap í seinni leiknum á móti gríska liðinu Panathinaikos í Aþenu í gær. Panathinaikos vann þar með 3-2 samanlagt en Víkingur vann fyrri leikinn 2-1. Bæði mörkin komu á síðustu tuttugu mínútum leiksins þar af úrslitamarkið á fimmtu mínútu í uppbótatima. Filip Mladenovic skoraði fyrra markið á 70. mínútu en Tete það síðara á 90+5. Mladenovic skoraði markið sitt með laglegu skoti utarlega úr teignum eftir að Vikingar hafði ekki tekist að koma boltanum almennilega frá eftir þunga sókn. Seinna markið kom síðan eftir frákast. Skot fór af varnarmanni og Ingvar Jónsson náði bara að sparka boltanum út í teiginn. Þar kom Tete aðvífandi, át upp frákastið og skoraði með óverjandi skoti. Vissulega mjög svekkjandi fyrir Víkinga en þarna stefndi í framlengingu. 2024 tímabili Víkinga er nú formleg lokið. Þeir léku sinn fyrsta leik í Bestu deildinni 6. apríl 2024 og þann síðasta 20. febrúar 2025. Tímabilið var því tíu mánuðir og fjórtán dagar eða samanlagt 320 dagar. Það má sjá bæði mörkin hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik Panathinaikos og Víkinga Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Panathinaikos vann þar með 3-2 samanlagt en Víkingur vann fyrri leikinn 2-1. Bæði mörkin komu á síðustu tuttugu mínútum leiksins þar af úrslitamarkið á fimmtu mínútu í uppbótatima. Filip Mladenovic skoraði fyrra markið á 70. mínútu en Tete það síðara á 90+5. Mladenovic skoraði markið sitt með laglegu skoti utarlega úr teignum eftir að Vikingar hafði ekki tekist að koma boltanum almennilega frá eftir þunga sókn. Seinna markið kom síðan eftir frákast. Skot fór af varnarmanni og Ingvar Jónsson náði bara að sparka boltanum út í teiginn. Þar kom Tete aðvífandi, át upp frákastið og skoraði með óverjandi skoti. Vissulega mjög svekkjandi fyrir Víkinga en þarna stefndi í framlengingu. 2024 tímabili Víkinga er nú formleg lokið. Þeir léku sinn fyrsta leik í Bestu deildinni 6. apríl 2024 og þann síðasta 20. febrúar 2025. Tímabilið var því tíu mánuðir og fjórtán dagar eða samanlagt 320 dagar. Það má sjá bæði mörkin hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik Panathinaikos og Víkinga
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira