Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Smári Jökull Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 18:19 Óli Valur Ómarsson var heldur betur á skotskónum í dag. Breiðablik Beiðablik vann stórsigur á Völsungi þegar liðin mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Blikar eru nú á toppi síns riðils eftir fjórar umferðir. Fyrir leikinn í dag voru Blikar aðeins búnir að vinna einn sigur í fyrstu þremur leikjum sínum í Lengjubikarnum en gátu tyllt sér á topp riðilsins með sigri. Þeir létu heldur ekki bjóða sér það tvisvar. Blikar byrjuðu af gríðarlegum krafti og voru komnir 4-0 eftir rúmlega tuttugu mínútna leik. Arnór Gauti Jónsson kom Blikum í 1-0 strax á 6. mínútu og Óli Valur Ómarsson tvöfaldaði forystuna fjórum mínútum síðar. Kristinn Steindórsson skoraði þriðja markið á 16. mínútu og Valgeir Valgeirsson bætti fjórða markinu við á 23. mínútu og sigurinn tryggður. Staðan í hálfleik var 4-0 en snemma í síðari hálfleik skoraði Óli Valur sitt annað mark og hann innsiglaði þrennuna með marki fimm mínútum fyrir leikslok. Óli Valur er uppalinn hjá Stjörnunni en kom til Blika í vetur eftir dvöl hjá Sirius. Lokatölur 6-0 fyrir Breiðablik sem þar með eru komnir á topp annars riðils A-deildar Lengjubikarsins og eru með eins stigs forskot á Fram sem er í 2. sæti. Lengjubikar karla Breiðablik Völsungur Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Sjá meira
Fyrir leikinn í dag voru Blikar aðeins búnir að vinna einn sigur í fyrstu þremur leikjum sínum í Lengjubikarnum en gátu tyllt sér á topp riðilsins með sigri. Þeir létu heldur ekki bjóða sér það tvisvar. Blikar byrjuðu af gríðarlegum krafti og voru komnir 4-0 eftir rúmlega tuttugu mínútna leik. Arnór Gauti Jónsson kom Blikum í 1-0 strax á 6. mínútu og Óli Valur Ómarsson tvöfaldaði forystuna fjórum mínútum síðar. Kristinn Steindórsson skoraði þriðja markið á 16. mínútu og Valgeir Valgeirsson bætti fjórða markinu við á 23. mínútu og sigurinn tryggður. Staðan í hálfleik var 4-0 en snemma í síðari hálfleik skoraði Óli Valur sitt annað mark og hann innsiglaði þrennuna með marki fimm mínútum fyrir leikslok. Óli Valur er uppalinn hjá Stjörnunni en kom til Blika í vetur eftir dvöl hjá Sirius. Lokatölur 6-0 fyrir Breiðablik sem þar með eru komnir á topp annars riðils A-deildar Lengjubikarsins og eru með eins stigs forskot á Fram sem er í 2. sæti.
Lengjubikar karla Breiðablik Völsungur Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Sjá meira