„Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Smári Jökull Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 22:31 Kári Árnason og Aron Jóhannsson voru samherjar á golfvellinum í Portúgal. Það var sannkallaður stjörnufans á Quinta Da Marinha golfvellinum í Portúgal á dögunum þegar bæði núverandi og fyrrverandi knattspyrnuleikmenn öttu kappi í hörkukeppni. Mótið í Portúgal var á vegum Brutta Golf en stjórnendur hlaðvarpsins Steve Dagskrá hafa verið duglegir að etja mönnum saman í golfi ásamt Brutta Golf. Leikið var í tveimur þriggja manna liðum og mynduðu hlaðvarpsstjórnandinn Vilhjálmur Hallsson, Björn Daníel Sverrisson leikmaður FH og Steven Lennon, fyrrum leikmaður Fram og FH, annað liðið. Hinu megin voru það Kári Árnason, fyrrum landsliðsmaður, Aron Jóhannsson leikmaður Vals í Bestu deildinni og Styrmir Erlendsson fyrrum leikmaður Fylkis og ÍR. Leikið var með Texas Scramble fyrirkomulagi og er óhætt að segja að fjörið hafi verið mikið og flugu skeytasendingar á milli manna. „Pínu erfitt að hlæja að honum“ „Oh my god,“ voru orðin sem sögð voru eftir fyrsta högg keppninar en menn höfðu orð á því að gott væri að vera þrír saman í liði til að geta bætt hvern annan upp. Vilhjálmur sagðist vanari að vera með Kára í liði á golfvellinum. „Ég er vanari að vera með Kára í liði þannig að það er pínu erfitt að hlæja að honum, en samt,“ sagði Vilhjálmur en Kári gat skotið til baka þegar í ljós kom hvar fyrsta högg Vilhjálms hafði endað. Hér fyrir neðan má sjá innslagið í heild sinni. Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Mótið í Portúgal var á vegum Brutta Golf en stjórnendur hlaðvarpsins Steve Dagskrá hafa verið duglegir að etja mönnum saman í golfi ásamt Brutta Golf. Leikið var í tveimur þriggja manna liðum og mynduðu hlaðvarpsstjórnandinn Vilhjálmur Hallsson, Björn Daníel Sverrisson leikmaður FH og Steven Lennon, fyrrum leikmaður Fram og FH, annað liðið. Hinu megin voru það Kári Árnason, fyrrum landsliðsmaður, Aron Jóhannsson leikmaður Vals í Bestu deildinni og Styrmir Erlendsson fyrrum leikmaður Fylkis og ÍR. Leikið var með Texas Scramble fyrirkomulagi og er óhætt að segja að fjörið hafi verið mikið og flugu skeytasendingar á milli manna. „Pínu erfitt að hlæja að honum“ „Oh my god,“ voru orðin sem sögð voru eftir fyrsta högg keppninar en menn höfðu orð á því að gott væri að vera þrír saman í liði til að geta bætt hvern annan upp. Vilhjálmur sagðist vanari að vera með Kára í liði á golfvellinum. „Ég er vanari að vera með Kára í liði þannig að það er pínu erfitt að hlæja að honum, en samt,“ sagði Vilhjálmur en Kári gat skotið til baka þegar í ljós kom hvar fyrsta högg Vilhjálms hafði endað. Hér fyrir neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira