Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Smári Jökull Jónsson skrifar 24. febrúar 2025 07:04 Özil og Erdogan sjást hér saman á leik Hollands og Tyrklands í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í Þýskalandi í sumar. Vísir/Getty Fyrrum knattspyrnumaðurinn Mesut Özil er búinn að finna sér nýjan starfsvettvang. Hann ætlar að hella sér út í pólitíkina og er kominn í innsta hring flokks Erdogan Tyrklandsforseta. Mesut Özil lagði knattspyrnuskóna á hilluna í mars árið 2023 eftir að hafa glímt við þrálát meiðsli. Hann lék á sínum ferli meðal annars bæði með Real Madrid og Arsenal auk þess að leika 92 landsleiki fyrir Þýskaland en hann varð heimsmeistari með þýska liðinu árið 2014. Það hefur ekki verið neitt leyndarmál að Özil er mikill stuðningsmaður hins umdeilda Tyrklandsforseta Erdogan. Forsetinn var svaramaður Özil þegar hinn síðarnefndi gifti sig árið 2019 og nú ætlar Özil að feta í fótspor félaga síns og hella sér út í stjórnmálin. Özil er nefnilega einn af þrjátíu og níu nýjum meðlimum í framkvæmdastjórn innan AK-stjórnmálaflokksins en landsþing flokksins fór fram um helgina þar sem Erdogan var endurkjörinn sem leiðtogi. Tugir þúsunda sóttu landsfundinn en Erdogan var endurkjörinn sem formaður í áttunda sinn. Vinátta Özil og Erdogan hefur oft verið gagnrýnd og mynd sem birtist af þeim tveimur og Ilkay Gundogan, leikmanni Manchester City, árið 2019 olli fjaðrafoki í Þýskalandi. Bæði Özil og Gundogan eru með þýskt ríkisfang en eiga ættir að rekja til Tyrklands. Özil var á ferli sínum oft táknmynd innflytjenda í Þýskalandi, stimpill sem hann var ekki alltaf sáttur við. „Ég er þýskur þegar við vinnum, innflytjandi þegar við töpum.“ Tyrkland Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira
Mesut Özil lagði knattspyrnuskóna á hilluna í mars árið 2023 eftir að hafa glímt við þrálát meiðsli. Hann lék á sínum ferli meðal annars bæði með Real Madrid og Arsenal auk þess að leika 92 landsleiki fyrir Þýskaland en hann varð heimsmeistari með þýska liðinu árið 2014. Það hefur ekki verið neitt leyndarmál að Özil er mikill stuðningsmaður hins umdeilda Tyrklandsforseta Erdogan. Forsetinn var svaramaður Özil þegar hinn síðarnefndi gifti sig árið 2019 og nú ætlar Özil að feta í fótspor félaga síns og hella sér út í stjórnmálin. Özil er nefnilega einn af þrjátíu og níu nýjum meðlimum í framkvæmdastjórn innan AK-stjórnmálaflokksins en landsþing flokksins fór fram um helgina þar sem Erdogan var endurkjörinn sem leiðtogi. Tugir þúsunda sóttu landsfundinn en Erdogan var endurkjörinn sem formaður í áttunda sinn. Vinátta Özil og Erdogan hefur oft verið gagnrýnd og mynd sem birtist af þeim tveimur og Ilkay Gundogan, leikmanni Manchester City, árið 2019 olli fjaðrafoki í Þýskalandi. Bæði Özil og Gundogan eru með þýskt ríkisfang en eiga ættir að rekja til Tyrklands. Özil var á ferli sínum oft táknmynd innflytjenda í Þýskalandi, stimpill sem hann var ekki alltaf sáttur við. „Ég er þýskur þegar við vinnum, innflytjandi þegar við töpum.“
Tyrkland Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira