„Hann kann að dansa, maður minn!“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2025 14:31 Háhyrningurinn gerði sér lítið fyrir og skellti kossi á þjálfara sinn. Það er eins gott að vera vel klæddur í vatnsheldum fötum þegar farið er á háhyrningasýningu á Tenerife því það skemmtilegasta sem háhyrningarnir gera er að skvetta vatni á áhorfendur. Þá kunna háhyrningar að dansa eins og Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður varð vitni að á dögunum. Magnús Hlynur skellti sér í dýragarðinn Loro Park norðanmegin á Tenerife. Garðurinn nýtur gífurlegra vinsælda, enda er mjög gaman að koma í garðinn og þar er mörg dýr að sjá. Hægt er að fara á fjölbreyttar sýningar, meðal annars háhyrningasýningu sem er toppurinn hjá mörgum. Óhætt er að segja að Magnús Hlynur hafi skemmt sér konunglega í garðinum líkt og myndbandið hér fyrir neðan ber með sér. Sérstakar regnslár í boði „Hann kann að dansa, maður minn!“ segir hugfanginn Magnús Hlynur meðal annars á einum tímapunkti þegar háhyrningur leikur listir sínar. Hægt er að velja sér mismunandi sæti í stúkunni á sýningunum. Þeir sem eru næst háhyrningunum geta keypt sér sérstakar regnslár til að forðast að blotna mikið. Stór hluti sýninganna er að sjá þegar háhyrningarnir leika sér að skvetta sem mestu vatni á áhorfendur. Stundum kalla þjálfararnir á háhyrningana til sín svo athygli vekur. Ekki má gleyma höfrungunum sem veita háhyrningunum mikla samkeppni í að leika listir sínar með mögnuðum stökkum. Að lokum fékk einn af þjálfurunum koss frá einum háhyrningnum fyrir vel heppnaða sýningu. Spánn Dýr Hvalir Kanaríeyjar Íslendingar erlendis Dýragarðar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Magnús Hlynur skellti sér í dýragarðinn Loro Park norðanmegin á Tenerife. Garðurinn nýtur gífurlegra vinsælda, enda er mjög gaman að koma í garðinn og þar er mörg dýr að sjá. Hægt er að fara á fjölbreyttar sýningar, meðal annars háhyrningasýningu sem er toppurinn hjá mörgum. Óhætt er að segja að Magnús Hlynur hafi skemmt sér konunglega í garðinum líkt og myndbandið hér fyrir neðan ber með sér. Sérstakar regnslár í boði „Hann kann að dansa, maður minn!“ segir hugfanginn Magnús Hlynur meðal annars á einum tímapunkti þegar háhyrningur leikur listir sínar. Hægt er að velja sér mismunandi sæti í stúkunni á sýningunum. Þeir sem eru næst háhyrningunum geta keypt sér sérstakar regnslár til að forðast að blotna mikið. Stór hluti sýninganna er að sjá þegar háhyrningarnir leika sér að skvetta sem mestu vatni á áhorfendur. Stundum kalla þjálfararnir á háhyrningana til sín svo athygli vekur. Ekki má gleyma höfrungunum sem veita háhyrningunum mikla samkeppni í að leika listir sínar með mögnuðum stökkum. Að lokum fékk einn af þjálfurunum koss frá einum háhyrningnum fyrir vel heppnaða sýningu.
Spánn Dýr Hvalir Kanaríeyjar Íslendingar erlendis Dýragarðar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira