Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2025 22:33 Luis Suárez fagnar marki sínu fyrir Inter Miami eftir að hafa sýnt sannkölluð Messi tilþrif. Getty/Tim Warner Lionel Messi missti af síðasta leik Inter Miami í MLS-deildinni en það kom ekki að sök þökk sé hetjudáðum góðs vinar hans frá Úrúgvæ. Luis Suárez átti nefnilega algjöran stórleik í þessum 4-1 útisigri. Houston Dynamo þurfti reyndar að senda frá sér afsökunarbeiðni og bjóða stuðningsmönnum skaðabætur þar sem að Lionel Messi spilaði ekki leikinn. Suárez sá samt eiginlega bara um að bæta áhorfendum upp fyrir það. Það má segja að hann hafi hreinlega breytt sér í Messi í forföllum hins eina og sanna. Suárez skoraði meðal annars mjög flott mark sem Messi hefði verið stoltur af. Hann fékk boltann fyrir utan teiginn og stakk sér laglega í gegnum vörnina og skoraði með flottu vinstri fótar skoti. Mark sem Messi hefur skorað svo oft. Suárez átti einnig þrjár stoðsendingar á félaga sína í leiknum og kom því að öllum fjórum mörkum Inter Miami í leiknum. Þrjár stoðsendingar komu fyrst og svo þetta fallega mark sem má sjá með því að fletta hér fyrir neðan. Þetta var annar leikurinn í röð þar sem Suárez er bæði með mark og stoðsendingu en þessi 38 ára gamli kappi á greinilega mikið eftir enn. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Sjá meira
Luis Suárez átti nefnilega algjöran stórleik í þessum 4-1 útisigri. Houston Dynamo þurfti reyndar að senda frá sér afsökunarbeiðni og bjóða stuðningsmönnum skaðabætur þar sem að Lionel Messi spilaði ekki leikinn. Suárez sá samt eiginlega bara um að bæta áhorfendum upp fyrir það. Það má segja að hann hafi hreinlega breytt sér í Messi í forföllum hins eina og sanna. Suárez skoraði meðal annars mjög flott mark sem Messi hefði verið stoltur af. Hann fékk boltann fyrir utan teiginn og stakk sér laglega í gegnum vörnina og skoraði með flottu vinstri fótar skoti. Mark sem Messi hefur skorað svo oft. Suárez átti einnig þrjár stoðsendingar á félaga sína í leiknum og kom því að öllum fjórum mörkum Inter Miami í leiknum. Þrjár stoðsendingar komu fyrst og svo þetta fallega mark sem má sjá með því að fletta hér fyrir neðan. Þetta var annar leikurinn í röð þar sem Suárez er bæði með mark og stoðsendingu en þessi 38 ára gamli kappi á greinilega mikið eftir enn. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Sjá meira