Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Lovísa Arnardóttir skrifar 4. mars 2025 13:32 Þegar nýju salirnir opna í haust verða alls sjö kvikmyndasalir í Smárabíó. Smárabíó Bæta á tveimur bíósölum við Smárabíó og uppfæra skemmtisvæði bíósins. Á sama tíma er unnið að endurnýjun og fjölgun veitingastaða í austurenda Smáralindar. Gert er ráð fyrir því að þrettán nýir veitingastaðir bætist við þar. Nýir bíósalir opna í haust. Í Smárabíó eru fyrir fimm bíósalir sem rúma um þúsund manns samanlagt. „Aðsóknin í Smárabíó og á skemmtisvæðið okkar hefur verið með besta móti og því var ákveðið að ráðast í stækkun og endurbætur á sama tíma og Smáralind hófst handa viðfrekari stækkun og endurnýjun á veitingasvæðinu í austurendanum. Hjá Smárabíó bætast við tveir nýir bíósalir, gólfpláss bíósvæðisins eykst til muna og skemmtisvæðið okkar verður uppfært verulega“ segir Konstantín Mikaelsson, framkvæmdastjóri Smárabíós, í tilkynningu um málið. Bíóið í fullum rekstri á meðan Hann segir upplifun gesta verða enn betri með þessum breytingum. Þá muni úrval kvikmynda aukast þegar nýju salirnir verða opnaðir í haust. Samkvæmt tilkynningu er stefnt að því að framkvæmdir á skemmtisvæðinu muni hefjast fyrir áramót. Á skemmtisvæðinu verður boðið upp á skemmtun fyrir allra handa vinahópa, fjölskyldur, afmælishópa, fyrirtæki og einstaklinga. Hann ítrekar að Smárabíó verður í fullum rekstri meðan á þessum breytingum stendur. „Þetta verður mikil breyting fyrir bíógesti hjá Smárabíói sem eiga eftir að njóta enn meiri þæginda í nýjum bíósölum innan fárra mánaða,“ segir Konstantín. Framkvæmdir eru hafnar við nýtt veitingasvæði og verða þar, samkvæmt tilkynningunni, veitingastaðir sem munu bjóða upp á allt frá skyndibitum til fínni veitinga. Kvikmyndahús Smáralind Kópavogur Veitingastaðir Tengdar fréttir Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Fasteignafélagið Heimar hefur sett af stað umfangsmiklar framkvæmdir í austurenda Smáralindar en þar á að rísa nýtt veitingasvæði. Áætlað er að þrettán veitingastaðir verði opnaðir á þessu nýja svæði í Smáralind fyrir lok árs 2025. Um verður að ræða allt frá skyndibita yfir í fínni veitingastaði sem einnig verða opnir á kvöldin. 21. nóvember 2024 10:15 Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira
„Aðsóknin í Smárabíó og á skemmtisvæðið okkar hefur verið með besta móti og því var ákveðið að ráðast í stækkun og endurbætur á sama tíma og Smáralind hófst handa viðfrekari stækkun og endurnýjun á veitingasvæðinu í austurendanum. Hjá Smárabíó bætast við tveir nýir bíósalir, gólfpláss bíósvæðisins eykst til muna og skemmtisvæðið okkar verður uppfært verulega“ segir Konstantín Mikaelsson, framkvæmdastjóri Smárabíós, í tilkynningu um málið. Bíóið í fullum rekstri á meðan Hann segir upplifun gesta verða enn betri með þessum breytingum. Þá muni úrval kvikmynda aukast þegar nýju salirnir verða opnaðir í haust. Samkvæmt tilkynningu er stefnt að því að framkvæmdir á skemmtisvæðinu muni hefjast fyrir áramót. Á skemmtisvæðinu verður boðið upp á skemmtun fyrir allra handa vinahópa, fjölskyldur, afmælishópa, fyrirtæki og einstaklinga. Hann ítrekar að Smárabíó verður í fullum rekstri meðan á þessum breytingum stendur. „Þetta verður mikil breyting fyrir bíógesti hjá Smárabíói sem eiga eftir að njóta enn meiri þæginda í nýjum bíósölum innan fárra mánaða,“ segir Konstantín. Framkvæmdir eru hafnar við nýtt veitingasvæði og verða þar, samkvæmt tilkynningunni, veitingastaðir sem munu bjóða upp á allt frá skyndibitum til fínni veitinga.
Kvikmyndahús Smáralind Kópavogur Veitingastaðir Tengdar fréttir Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Fasteignafélagið Heimar hefur sett af stað umfangsmiklar framkvæmdir í austurenda Smáralindar en þar á að rísa nýtt veitingasvæði. Áætlað er að þrettán veitingastaðir verði opnaðir á þessu nýja svæði í Smáralind fyrir lok árs 2025. Um verður að ræða allt frá skyndibita yfir í fínni veitingastaði sem einnig verða opnir á kvöldin. 21. nóvember 2024 10:15 Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira
Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Fasteignafélagið Heimar hefur sett af stað umfangsmiklar framkvæmdir í austurenda Smáralindar en þar á að rísa nýtt veitingasvæði. Áætlað er að þrettán veitingastaðir verði opnaðir á þessu nýja svæði í Smáralind fyrir lok árs 2025. Um verður að ræða allt frá skyndibita yfir í fínni veitingastaði sem einnig verða opnir á kvöldin. 21. nóvember 2024 10:15