Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2025 22:25 Declan Rice fagnar hér marki Leandro Trossard í stórsigri Arsenal í kvöld. Getty/Ben Gal Declan Rice og félagar hans í Arsenal kláruðu einvígið við PSV Eindhoven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar strax í fyrri leiknum með 7-1 sigri í Hollandi í kvöld. „Það var gott flæði í okkar leik, við höfðum ákefðina og hungrið sem þurfti til í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Við höfum verið að spila svona allt tímabilið,“ sagði Declan Rice. „Okkur finnst við hafa verið að spila vel sem lið á leiktíðinni, stundum skorum við fimm mörk, stundum tvö mörk en stundum skorum við ekki. Við gerðum vel í kvöld. Við áttum líka möguleika á því að skora fleiri mörk í seinni hálfleiknum,“ sagði Rice. Rice vildi hrósa sérstaklega hinum sautján ára gamla Ethan Nwaneri. „Toppframmistaða. Hann er bara sautján ár gamall og að spila á stærsta sviðinu. Við höfum tekið hann og þessa ungu stráka undir okkar verndarvæng og þeir eiga skilið að vera að spila. Þið ættuð að sjá þá á æfingum þegar þeir eru óttalausir og vilja standa sig,“ sagði Rice. „Þótt að [Bukayo] Saka væri hér þá væri Ethan samt að fá mínútur. Hann er það góður og leggur svo mikið á sig á æfingum. Sama með Myles þótt að hann hafi þurft að koma af velli í kvöld vegna gula spjaldsins. Við eigum svo marga flotta unga stráka,“ sagði Rice en að hans mati er þetta ekki búið. „Þetta er ekki komið og við skulum sjá til hvað gerist,“ sagði Rice. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira
„Það var gott flæði í okkar leik, við höfðum ákefðina og hungrið sem þurfti til í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Við höfum verið að spila svona allt tímabilið,“ sagði Declan Rice. „Okkur finnst við hafa verið að spila vel sem lið á leiktíðinni, stundum skorum við fimm mörk, stundum tvö mörk en stundum skorum við ekki. Við gerðum vel í kvöld. Við áttum líka möguleika á því að skora fleiri mörk í seinni hálfleiknum,“ sagði Rice. Rice vildi hrósa sérstaklega hinum sautján ára gamla Ethan Nwaneri. „Toppframmistaða. Hann er bara sautján ár gamall og að spila á stærsta sviðinu. Við höfum tekið hann og þessa ungu stráka undir okkar verndarvæng og þeir eiga skilið að vera að spila. Þið ættuð að sjá þá á æfingum þegar þeir eru óttalausir og vilja standa sig,“ sagði Rice. „Þótt að [Bukayo] Saka væri hér þá væri Ethan samt að fá mínútur. Hann er það góður og leggur svo mikið á sig á æfingum. Sama með Myles þótt að hann hafi þurft að koma af velli í kvöld vegna gula spjaldsins. Við eigum svo marga flotta unga stráka,“ sagði Rice en að hans mati er þetta ekki búið. „Þetta er ekki komið og við skulum sjá til hvað gerist,“ sagði Rice.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira