Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2025 17:30 Alexander Isak er tæpur fyrir úrslitaleikinn og Anthony Gordon verður ekki með Newcastle United á móti Liverpool á Wembley. Getty/Stu Forster Liverpool og Newcastle spila til úrslita í enska deildabikarnum 16. mars næstkomandi. Liverpool verður nú sigurstranglegra og sigurstranglegra með hverri slæmu fréttinni sem kemur frá herbúðum Newcastle. Það er ekki nóg með að Liverpool sé með yfirburðastöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og sé með 23 stigum meira en Newcastle í deildinni þá týnist stöðugt úr liði Newcastle manna. Nú stefnir í það að Newcastle verði án fjögurra lykilmanna í leiknum. Anthony Gordon náði sér í klaufalegt rautt spjald í síðasta leik og verður örugglega í banni. Þá eru meiðsli varnarmannsins Lewis Hall það alvarlega að hann spilar ekki meira á tímabilinu. Markaskorarinn mikli Alexander Isak er að glíma við nárameiðsli og þau geta verið erfið viðureignar. Það gæti því farið svo að hann verði ekki leikfær. Fjórði leikmaðurinn er svo Sven Botman er líka að glíma við meiðsli. Mestu skiptir náttúrulega máli að Alexander Isak spili leikinn og Newcastle gerir örugglega allt til þess að hann verði í búning. Isak er þriðji markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu með 19 mörk og 5 stoðsendingar í 24 leikjum. Hann hefur verið orðaður við Liverpool alveg eins og Anthony Gordon. Gordon er með sex mörk og sex stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni í vetur og hefur skorað tvö mörk að auki í deildabikarnum sem hafa bæði komið í síðustu leikjum. Isak er einnig með tvö mörk í enska deildabikarnum. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Það er ekki nóg með að Liverpool sé með yfirburðastöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og sé með 23 stigum meira en Newcastle í deildinni þá týnist stöðugt úr liði Newcastle manna. Nú stefnir í það að Newcastle verði án fjögurra lykilmanna í leiknum. Anthony Gordon náði sér í klaufalegt rautt spjald í síðasta leik og verður örugglega í banni. Þá eru meiðsli varnarmannsins Lewis Hall það alvarlega að hann spilar ekki meira á tímabilinu. Markaskorarinn mikli Alexander Isak er að glíma við nárameiðsli og þau geta verið erfið viðureignar. Það gæti því farið svo að hann verði ekki leikfær. Fjórði leikmaðurinn er svo Sven Botman er líka að glíma við meiðsli. Mestu skiptir náttúrulega máli að Alexander Isak spili leikinn og Newcastle gerir örugglega allt til þess að hann verði í búning. Isak er þriðji markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu með 19 mörk og 5 stoðsendingar í 24 leikjum. Hann hefur verið orðaður við Liverpool alveg eins og Anthony Gordon. Gordon er með sex mörk og sex stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni í vetur og hefur skorað tvö mörk að auki í deildabikarnum sem hafa bæði komið í síðustu leikjum. Isak er einnig með tvö mörk í enska deildabikarnum. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira