Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 07:02 Bergrós Björnsdóttir með móður sinni Berglindi Hafsteinsdóttur sem stendur með henni í einu og öllu @bergrosbjornsdottir Bergrós Björnsdóttir stóð sig best af íslenska CrossFit fólkinu í fyrsta hluta CrossFit Open en opni hlutinn er að vanda upphafið á undankeppni heimsleikanna. Bergrós var bæði ofar en allar aðrar íslensku konurnar í 25.1 æfingunni en hún var einnig langt á undan efsta íslenska karlinum. Bergrós, sem er nýorðin átján ára, varð í 36. sæti ásamt nokkrum öðrum eftir að hafa klárað 320 endurtekningar. Bergrós varð enn fremur í tuttugasta sætinu meðal Evrópubúa. Næst á eftir henni af íslensku stelpunum varð Steinunn Anna Svansdóttir sem varð í 54. sæti á heimsvísu en í 31. sæti í Evrópu með 317 endurtekningar. Þriðja hæst varð Sara Sigmundsdóttir sem náði 74. sæti á heimsvísu en hún er ekki skráð í Evrópuhlutann heldur í Asíuhlutann þar sem hún varð þriðja hæst með 313 endurtekningar. Fjórða hæsta meðal íslenskra kvenna varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir sem náði 308 endurtekningum og varð í 113. sæti á heimsvísu en í 50. sæti í Evrópu. Þetta er fimmtánda árið sem Þuríður Erla tekur þátt í CrossFit Open. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir (151. sæti) varð síðan fimmta og síðasta íslenska konan sem náði að vera meðal þeirra tvö hundruð hæstu. Reynsluboltinn Björgvin Karl Guðmundsson varð ekki hæstur meðal íslenskra karla en hann varð þar annar á lista. Efstur meðal íslensku strákanna varð aftur á móti Haraldur Holgersson sem náði 78. sætinu á heimsvísu. Haraldur varð auk þess í 19. sæti í Evrópu með 316 endurtekningar Björgvin Karl varð í 232. sæti á heimsvísu og í 73. sæti í Evrópu með 306 endurtekningar. Þriðji hæsti íslenski karlinn varð Ægir Björn Gunnsteinsson sem varð í 482. sæti á heimsvísu og Gunnar Malmquist Þórsson kom síðan í 565. sætinu. Michael Angelo Viedma varð síðan sá síðasti inn á topp þúsund en hann náði 909. sætinu. CrossFit Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sjá meira
Bergrós var bæði ofar en allar aðrar íslensku konurnar í 25.1 æfingunni en hún var einnig langt á undan efsta íslenska karlinum. Bergrós, sem er nýorðin átján ára, varð í 36. sæti ásamt nokkrum öðrum eftir að hafa klárað 320 endurtekningar. Bergrós varð enn fremur í tuttugasta sætinu meðal Evrópubúa. Næst á eftir henni af íslensku stelpunum varð Steinunn Anna Svansdóttir sem varð í 54. sæti á heimsvísu en í 31. sæti í Evrópu með 317 endurtekningar. Þriðja hæst varð Sara Sigmundsdóttir sem náði 74. sæti á heimsvísu en hún er ekki skráð í Evrópuhlutann heldur í Asíuhlutann þar sem hún varð þriðja hæst með 313 endurtekningar. Fjórða hæsta meðal íslenskra kvenna varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir sem náði 308 endurtekningum og varð í 113. sæti á heimsvísu en í 50. sæti í Evrópu. Þetta er fimmtánda árið sem Þuríður Erla tekur þátt í CrossFit Open. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir (151. sæti) varð síðan fimmta og síðasta íslenska konan sem náði að vera meðal þeirra tvö hundruð hæstu. Reynsluboltinn Björgvin Karl Guðmundsson varð ekki hæstur meðal íslenskra karla en hann varð þar annar á lista. Efstur meðal íslensku strákanna varð aftur á móti Haraldur Holgersson sem náði 78. sætinu á heimsvísu. Haraldur varð auk þess í 19. sæti í Evrópu með 316 endurtekningar Björgvin Karl varð í 232. sæti á heimsvísu og í 73. sæti í Evrópu með 306 endurtekningar. Þriðji hæsti íslenski karlinn varð Ægir Björn Gunnsteinsson sem varð í 482. sæti á heimsvísu og Gunnar Malmquist Þórsson kom síðan í 565. sætinu. Michael Angelo Viedma varð síðan sá síðasti inn á topp þúsund en hann náði 909. sætinu.
CrossFit Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sjá meira