Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 6. mars 2025 22:30 Jón Þór Víglundsson talsmaður Landsbjargar segir flugeldana geymda á öruggum stað fram að næstu áramótum. Vísir/Bjarni Hátt í þrjú hundruð vörubrettum af óseldum flugeldum björgunarsveitanna hefur verið safnað saman í nærri í tvö þúsund fermetra rammgirtu húsi þar sem þeir bíða næstu áramóta. Jón Þór Víglundsson talsmaður Landsbjargar segir allt kapp lagt á að öryggi á svæðinu sé tryggt. Á síðasta ári voru flutt inn til landsins ríflega 630 tonn af flugeldum. Stóran hluta af þeim flutti Slysavarnafélagið Landsbjörg inn. Aðeins er leyfilegt að selja og skjóta upp flugeldum nokkra daga á ári og því þarf að geyma það sem ekki selst á öruggum stað. Landsbjörg geymir flugeldana sem ekki seldust um áramótin í sérstöku húsi á höfuðborgarsvæðinu. Staðsetningu þess má ekki gefa upp en mikið eftirlit er í kringum það. Sérstakt leyfi þarf til að koma nálægt því og inn í það. „Þetta hús er sérhannað til þess að geyma flugelda. Hér er hita- og rakastýring. Við vöktum það tuttugu og fjóra sjö. Hér er aðgengi mjög skert og fáir vita af tilvist þessa húss. Við viljum geyma þetta við bestu mögulegar aðstæður því þetta er viðkvæm vara þannig sé og hún þolir ekki að vera hvar sem er,“ segir Jón Þór Víglundsson talsmaður Landsbjargar. Í húsinu eru núna hátt í þrjú hundruð bretti af flugeldum. „Flugeldasalan er okkar stærsta fjáröflun og við viljum ekki vera uppiskroppa með vöru þessa örfáu daga sem við seljum á ári. Þannig það gefur augaleið að við viljum eiga borð fyrir báru og smá lager og þá þurfum við að geyma hann einhvers staðar. Jón Þór segir allt kapp lagt á að tryggja öryggi á svæðinu. „Við notum hér lyftara sem er sérhannaður til að gefa ekki frá sér neista. Þarna inn á ekkert að fara sem gæti hugsanlega valdið eldsvoða.“ Flugeldar Björgunarsveitir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira
Á síðasta ári voru flutt inn til landsins ríflega 630 tonn af flugeldum. Stóran hluta af þeim flutti Slysavarnafélagið Landsbjörg inn. Aðeins er leyfilegt að selja og skjóta upp flugeldum nokkra daga á ári og því þarf að geyma það sem ekki selst á öruggum stað. Landsbjörg geymir flugeldana sem ekki seldust um áramótin í sérstöku húsi á höfuðborgarsvæðinu. Staðsetningu þess má ekki gefa upp en mikið eftirlit er í kringum það. Sérstakt leyfi þarf til að koma nálægt því og inn í það. „Þetta hús er sérhannað til þess að geyma flugelda. Hér er hita- og rakastýring. Við vöktum það tuttugu og fjóra sjö. Hér er aðgengi mjög skert og fáir vita af tilvist þessa húss. Við viljum geyma þetta við bestu mögulegar aðstæður því þetta er viðkvæm vara þannig sé og hún þolir ekki að vera hvar sem er,“ segir Jón Þór Víglundsson talsmaður Landsbjargar. Í húsinu eru núna hátt í þrjú hundruð bretti af flugeldum. „Flugeldasalan er okkar stærsta fjáröflun og við viljum ekki vera uppiskroppa með vöru þessa örfáu daga sem við seljum á ári. Þannig það gefur augaleið að við viljum eiga borð fyrir báru og smá lager og þá þurfum við að geyma hann einhvers staðar. Jón Þór segir allt kapp lagt á að tryggja öryggi á svæðinu. „Við notum hér lyftara sem er sérhannaður til að gefa ekki frá sér neista. Þarna inn á ekkert að fara sem gæti hugsanlega valdið eldsvoða.“
Flugeldar Björgunarsveitir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira