West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2025 22:32 Jarrod Bowen fagnar sigurmarki sínu fyrir West Ham á móti Arsenal á dögunum. AFP/JUSTIN TALLIS Leikmannahópur enska úrvalsdeildarliðsins West Ham á árinu 2024 kostaði sitt og það sýnir líka ný úttekt Knattspyrnusambands Evrópu. Ný skýrsla á vegum UEFA, European Club Finance and Investment Landscape (ECFIL), sýnir svart á hvítu hvaða leikmenn evrópskra liða kostuðu miðað við hvernig leikmannhópar þeirra litu út í árslok 2024. Yfirburðir ensku úrvalsdeildarinnar koma vel í ljós í skýrslunni. Fjögur dýrustu liðin spila í ensku deildinni og enska úrvalsdeildin á alls níu af dýrustu tuttugu leikmannahópunum. Eitt af þessum níu liðum er Lundúnalið West Ham. Liðið eyddi stórum upphæðum í leikmenn fyrir 2023-24 tímabilið þegar það sótti menn eins og Mohammed Kudus, Edson Álvarez og James Ward-Prowse. Það þýddi um leið að lið West Ham árið 2024 kostaði meira en stórlið eins og Barcelona á Spáni og AC Milan á Ítalíu. ESPN segir frá. West Ham hefur haldið áfram að fjárfesta í leikmönnum en fyrir núverandi tímabili komu til liðsins Max Kilman, Crysencio Summerville og Niclas Füllkrug. Þrátt fyrir alla þessa eyðslu þá náði West Ham bara níunda sæti í ensku deildinni tímabilið 2023-24 en í dag er liðið bara í fimmtánda sæti. Barcelona er náttúrulega að glíma við mikla fjárhagserfiðleika og hefur treyst meira á að fá menn á láni eða á frjálsri sölu. AC Milan hefur heldur ekki keypt mikið af mönnum en sótti þó menn eins og Christian Pulisic og Santiago Gimenez. London á líka dýrasta fótboltalið Evrópu en það er lið Chelsea sem hefur gríðarlegum upphæðum í leikmenn síðan að Todd Boehly og fjárfestingafélagið Clearlake Capital eignaðist félagið. Enski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Ný skýrsla á vegum UEFA, European Club Finance and Investment Landscape (ECFIL), sýnir svart á hvítu hvaða leikmenn evrópskra liða kostuðu miðað við hvernig leikmannhópar þeirra litu út í árslok 2024. Yfirburðir ensku úrvalsdeildarinnar koma vel í ljós í skýrslunni. Fjögur dýrustu liðin spila í ensku deildinni og enska úrvalsdeildin á alls níu af dýrustu tuttugu leikmannahópunum. Eitt af þessum níu liðum er Lundúnalið West Ham. Liðið eyddi stórum upphæðum í leikmenn fyrir 2023-24 tímabilið þegar það sótti menn eins og Mohammed Kudus, Edson Álvarez og James Ward-Prowse. Það þýddi um leið að lið West Ham árið 2024 kostaði meira en stórlið eins og Barcelona á Spáni og AC Milan á Ítalíu. ESPN segir frá. West Ham hefur haldið áfram að fjárfesta í leikmönnum en fyrir núverandi tímabili komu til liðsins Max Kilman, Crysencio Summerville og Niclas Füllkrug. Þrátt fyrir alla þessa eyðslu þá náði West Ham bara níunda sæti í ensku deildinni tímabilið 2023-24 en í dag er liðið bara í fimmtánda sæti. Barcelona er náttúrulega að glíma við mikla fjárhagserfiðleika og hefur treyst meira á að fá menn á láni eða á frjálsri sölu. AC Milan hefur heldur ekki keypt mikið af mönnum en sótti þó menn eins og Christian Pulisic og Santiago Gimenez. London á líka dýrasta fótboltalið Evrópu en það er lið Chelsea sem hefur gríðarlegum upphæðum í leikmenn síðan að Todd Boehly og fjárfestingafélagið Clearlake Capital eignaðist félagið.
Enski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira