Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. mars 2025 13:07 Mikill mannfjöldi sækir alltaf matarmarkaðinn, sem Hlédís og Eirný eiga heiðurinn af með smáframleiðendum út um allt land. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um fjörutíu smáframleiðendur af öllu landinu munu standa vaktina í Hörpu um helgina til að kynna sína vörur og leyfa fólki að smakka. Dæmi um vörur er makríll, kvígukjöt, geitaafurðir, sauðakjöt og ærkjöt svo eitthvað sé nefnt. Dyrnar í Hörpu opnuðu klukkan 11:00 í morgun á Matarmarkaði Íslands en opið verður til klukkan 17:00 í dag og aftur á morgun frá klukkan 11:00 til 17:00. Ekkert kostar inn. Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir eru konurnar á bak við markaðinn en þetta er fjórtánda árið í röð þar sem þær standa fyrir matarmarkaði eins og þessum. Hlédís segir að það verði fullt hús matar í Hörpu um helgina, En verður einhver sérstakur matur á boðstólnum, sem við heyrum ekki oft um eða hvað ? „Já, Ómar hjá Sólsker á Höfn í Hornafirði, hann er að koma með allt makríldótið sitt en hann er sjómaður, sem veiðir og verkar sjálfur. Við erum líka með kvígukjöt, sem er svona meyrara og fitusprengdara af Snæfellsnesinu. Við erum með Háafell geitaafurðirnar og Grímstaðakjöt en þar erum við að tala um sauðakjöt og ærkjöt og það er ofboðslega vannýtt hráefni,” segir Hlédís. Matarmarkaðurinn er nú haldin tólfta árið í röð í Hörpu.Aðsend Og í hádeginu stóð yfir spennandi keppni í Hörpu, sem gekk út á að elda lambakjöt á korter, sem á að sýna að lambakjöt er fljótlegur og auðveldur kostur þegar réttir bitar eru í boði fyrir upptekna neytendur í dagsins önn. 10 keppendur taka þátt. Matarmarkaðurinn verður opin til klukkan 17:00 í dag og svo aftur á morgun frá 11:00 til 17:00. Frítt er inn á markaðinn.Aðsend „Af því að okkur langar að vekja athygli á því að lambakjöt er ekki bara steik um helgar. Rosa góður kostur, sem steik um helgar eða matarboð en rosalega góður kostur líka í annríki hversdagsins,” segir Hlédís Sveinsdóttir, sem er allt í öllu í Hörpu með Eirný vinkonu sinni og 40 smáframleiðendum. Að sjálfsögðu verður boðið upp á fullt af smakki á markaðnum. Hlédís til hægri og Eirný, sem eru spenntar fyrir matarmarkaðnum um helgina í Hörpu þar sem um 40 smáframleiðendum kynna vörur sínar.Aðsend Reykjavík Harpa Matur Landbúnaður Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Fleiri fréttir Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bílar fastir á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Sjá meira
Dyrnar í Hörpu opnuðu klukkan 11:00 í morgun á Matarmarkaði Íslands en opið verður til klukkan 17:00 í dag og aftur á morgun frá klukkan 11:00 til 17:00. Ekkert kostar inn. Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir eru konurnar á bak við markaðinn en þetta er fjórtánda árið í röð þar sem þær standa fyrir matarmarkaði eins og þessum. Hlédís segir að það verði fullt hús matar í Hörpu um helgina, En verður einhver sérstakur matur á boðstólnum, sem við heyrum ekki oft um eða hvað ? „Já, Ómar hjá Sólsker á Höfn í Hornafirði, hann er að koma með allt makríldótið sitt en hann er sjómaður, sem veiðir og verkar sjálfur. Við erum líka með kvígukjöt, sem er svona meyrara og fitusprengdara af Snæfellsnesinu. Við erum með Háafell geitaafurðirnar og Grímstaðakjöt en þar erum við að tala um sauðakjöt og ærkjöt og það er ofboðslega vannýtt hráefni,” segir Hlédís. Matarmarkaðurinn er nú haldin tólfta árið í röð í Hörpu.Aðsend Og í hádeginu stóð yfir spennandi keppni í Hörpu, sem gekk út á að elda lambakjöt á korter, sem á að sýna að lambakjöt er fljótlegur og auðveldur kostur þegar réttir bitar eru í boði fyrir upptekna neytendur í dagsins önn. 10 keppendur taka þátt. Matarmarkaðurinn verður opin til klukkan 17:00 í dag og svo aftur á morgun frá 11:00 til 17:00. Frítt er inn á markaðinn.Aðsend „Af því að okkur langar að vekja athygli á því að lambakjöt er ekki bara steik um helgar. Rosa góður kostur, sem steik um helgar eða matarboð en rosalega góður kostur líka í annríki hversdagsins,” segir Hlédís Sveinsdóttir, sem er allt í öllu í Hörpu með Eirný vinkonu sinni og 40 smáframleiðendum. Að sjálfsögðu verður boðið upp á fullt af smakki á markaðnum. Hlédís til hægri og Eirný, sem eru spenntar fyrir matarmarkaðnum um helgina í Hörpu þar sem um 40 smáframleiðendum kynna vörur sínar.Aðsend
Reykjavík Harpa Matur Landbúnaður Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Fleiri fréttir Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bílar fastir á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Sjá meira