Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. mars 2025 14:00 Þó að parið hafi formlega gifst árið 2020, ákváðu þau nú að halda veglega veislu í anda rússneskra hefða. Ragnar Sigurðsson, knattspyrnumaður, og eiginkona hans, Elena Bach, endurnýjuðu heitin með glæsilegri brúðkaupsveislu í Rússlandi í byrjun desember síðastliðnum. Hjónin gengu í hjónaband í október 2020. Ragnar og Elena birtu óséðar myndir frá deginum á Instagram. Í veislunni fylgdu brúðhjónin rússneskri hefð, Eh batya, þar sem þau tóku saman fyrsta bitann af brúðartertunni. Siðurinn táknar velmegun og sterka fjölskyldu, en samkvæmt hefðinni verður sá sem bítur stærri bita „höfðingi heimilisins.“ View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) Stílhrenn glæsileiki og Cartier hringar Hjónin voru afar glæsileg, Ragnar klæddist svörtum smóking og hvítri skyrtu, en Elena var í hvítum síðkjól alsettum perlum ásamt síðu brúðarslöri með áletrunni I love you. Athöfnin fór fram í stórglæsilegum sal þar sem Ragnar beið eftir Elenu á hvítu sviði með rósahaf í bakgrunni. Þá tók Ragnar lagið og spilaði á gítar fyrir veislugesti. „Að halda upp á brúðkaupsafmælið og endurnýja heitin var besta ákvörðunin,“ skrifaði Elena við myndskeið frá stóra deginum á Instagram. Elena valdi þrjá mismunandi kjóla fyrir stóra daginn. Í athöfninni klæddist hún glæsilegum síðkjól, síðar skipti hún yfir í stuttan hvítan satínkjól með ermum og þegar leið á kvöldið klæddist hún stuttum rauðum velúrkjól. Dætur hjónanna klæddust svörtum og hvítum kjólum og rauðum velúrskóm. Hringarnir voru frá hinu virta lúxusmerki Cartier, sem er þekkt fyrir sínar vönduðu og tímalausu hönnun. View this post on Instagram A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) Ragnar og Elena eiga saman tvær dætur, Míu sem fæddist árði 2020 og Leu sem fæddist árið 2022, Ragnar á einnig einn dreng. Ástin og lífið Tímamót Brúðkaup Rússland Tengdar fréttir Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Jólaandinn svífur yfir stjörnum landsins og var skemmtanahaldið upp á sitt allra besta um helgina. Jólahlaðborð fyrirtækja, stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur setti sinn svip á vikuna sem leið. 9. desember 2024 10:24 Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. 26. október 2020 10:35 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
Í veislunni fylgdu brúðhjónin rússneskri hefð, Eh batya, þar sem þau tóku saman fyrsta bitann af brúðartertunni. Siðurinn táknar velmegun og sterka fjölskyldu, en samkvæmt hefðinni verður sá sem bítur stærri bita „höfðingi heimilisins.“ View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) Stílhrenn glæsileiki og Cartier hringar Hjónin voru afar glæsileg, Ragnar klæddist svörtum smóking og hvítri skyrtu, en Elena var í hvítum síðkjól alsettum perlum ásamt síðu brúðarslöri með áletrunni I love you. Athöfnin fór fram í stórglæsilegum sal þar sem Ragnar beið eftir Elenu á hvítu sviði með rósahaf í bakgrunni. Þá tók Ragnar lagið og spilaði á gítar fyrir veislugesti. „Að halda upp á brúðkaupsafmælið og endurnýja heitin var besta ákvörðunin,“ skrifaði Elena við myndskeið frá stóra deginum á Instagram. Elena valdi þrjá mismunandi kjóla fyrir stóra daginn. Í athöfninni klæddist hún glæsilegum síðkjól, síðar skipti hún yfir í stuttan hvítan satínkjól með ermum og þegar leið á kvöldið klæddist hún stuttum rauðum velúrkjól. Dætur hjónanna klæddust svörtum og hvítum kjólum og rauðum velúrskóm. Hringarnir voru frá hinu virta lúxusmerki Cartier, sem er þekkt fyrir sínar vönduðu og tímalausu hönnun. View this post on Instagram A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) View this post on Instagram A post shared by Elena Bach (@bach.elena_) Ragnar og Elena eiga saman tvær dætur, Míu sem fæddist árði 2020 og Leu sem fæddist árið 2022, Ragnar á einnig einn dreng.
Ástin og lífið Tímamót Brúðkaup Rússland Tengdar fréttir Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Jólaandinn svífur yfir stjörnum landsins og var skemmtanahaldið upp á sitt allra besta um helgina. Jólahlaðborð fyrirtækja, stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur setti sinn svip á vikuna sem leið. 9. desember 2024 10:24 Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. 26. október 2020 10:35 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Jólaandinn svífur yfir stjörnum landsins og var skemmtanahaldið upp á sitt allra besta um helgina. Jólahlaðborð fyrirtækja, stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur setti sinn svip á vikuna sem leið. 9. desember 2024 10:24
Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. 26. október 2020 10:35