Lífið

Kvik­nakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Vont var það.
Vont var það.

Í Alheimsdrauminum á föstudagskvöldið hélt keppnin milli liðanna áfram.

Pétur Jóhann og Sveppi voru þá staddir í Suður-Afríku og Auddi Blöndal og Steindi voru í Nýja-Sjálandi.

Pétur Jóhann ákvað að ráðast í nokkuð stórt verkefni og var það að fara í brasilískt vax og það kviknakinn. Tíu stig fengust fyrir verkefnið.

Úr varð nokkuð spaugileg atburðarás sem sjá má hér að neðan.

Klippa: Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.